Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 21
Almattak Utgefandi: Ólafur S. Thorgeirsson 40. ár. WINNIPEG 1934 SAFN TIL LANDNÁMSSÖGU ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. Islendingar í Piney bygð. Samih hefir SigurSur J. MAGNÚSSON. LandsvæSi það sem nefnt var Pine Valley bygð, liggur meðfram merkjalínu Canada og Bandaiíkja, og nær frá vestri til austurs yfir nærfelt 6 mílur, eða meiri- hluta Range II og 12, og nálægt 9 mílum norður. Er svæði þetta umgirt sandhryggjum á þrjá vegu, austan, norðan og vestan; voru þéttar raðir af háum og gildum trjám, af fjölda tegundum, með flóa flákum á milli. Mátti þar sjá margt af viltum dýrum sveima um skógana. Nokkur halli er frá hryggjum þessum niður á láglendið, sem er grunnur dalur, fremur votlendur; liggur hann frá suðri til norðurs og fellur lækur meðfram austurjaðri hans og suður í Roseau-ána sunnan landamæra. Dalur þessi er lítið öldumyndaður, með skógarbeltum og flóa- spildum á milli, víða nothæfum fyrir engjaland. Tildrögin fyrstu, er lágu til þess að íslendingar réðust til bólfestu hér í bygð, munu að miklu leyti hafa stafað af skógareldi miklum haustið I 897 er geysaði yfir norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.