Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 21
Almattak Utgefandi: Ólafur S. Thorgeirsson 40. ár. WINNIPEG 1934 SAFN TIL LANDNÁMSSÖGU ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI. Islendingar í Piney bygð. Samih hefir SigurSur J. MAGNÚSSON. LandsvæSi það sem nefnt var Pine Valley bygð, liggur meðfram merkjalínu Canada og Bandaiíkja, og nær frá vestri til austurs yfir nærfelt 6 mílur, eða meiri- hluta Range II og 12, og nálægt 9 mílum norður. Er svæði þetta umgirt sandhryggjum á þrjá vegu, austan, norðan og vestan; voru þéttar raðir af háum og gildum trjám, af fjölda tegundum, með flóa flákum á milli. Mátti þar sjá margt af viltum dýrum sveima um skógana. Nokkur halli er frá hryggjum þessum niður á láglendið, sem er grunnur dalur, fremur votlendur; liggur hann frá suðri til norðurs og fellur lækur meðfram austurjaðri hans og suður í Roseau-ána sunnan landamæra. Dalur þessi er lítið öldumyndaður, með skógarbeltum og flóa- spildum á milli, víða nothæfum fyrir engjaland. Tildrögin fyrstu, er lágu til þess að íslendingar réðust til bólfestu hér í bygð, munu að miklu leyti hafa stafað af skógareldi miklum haustið I 897 er geysaði yfir norður-

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.