Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 49
49 1914. Fluttist það ár til Pine Valley, keypti hálft land og hefir búiS þar síðan. Þau hjón eiga eigi börn á lífi, en hafa alið upp frá barnæsku til fulloiðins ára þrjár stúlkur, er ein þeirra ekkja eftir norskan mann, en hinar hjá fósturforeldrum sínum. Eru þau hjón starfsöm, greiðagjörn og vel þokkuð. GESTUR JÓHANNESON. Er hann fæddur í Roseau bygð í Minnesota. Fluttist þaðan með foreldrum sínum: Jóhannesi Jóhannsyni Jónssonar, ættuðum úr Eyjafirði, og Guðríði Sigríði Halldórsdóttur Þorlákssonar, einnig ættaðri úr Eigjafirði, til Pine Valley. Nam þar land, og bjó á því nokkur ár. Kona hans er Þórunn Jónsdóttir frá Akurey í Landeyjum og Arnbjargar Andrésdóttur frá Hemlu í Landeyjum. Gestur er hraustmenni og dugnað- armaður með afbrigðum og konan honum samtaka til framkvæmda. Þau búa í Selkirk, Man. GuSfinna Ágústa Bjarnadóttir Eiríkur Sigfússon HREINN GUÐMUNDUR HREINSSON. Hann er sonur hjónanna: Hreins Hreinssonar Guðlaugssonar frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.