Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Blaðsíða 46
46 Guðrúnu Sigurbjörgu Einarsdóttur Einarssonar frá Haf- ursá í N. Múlasýslu og Katrínar Margrétar Jónsdóttur frá Höfða í sömu sýslu. Er hún fædd | 2. jan. 1889, nálægt Hallson, Dakota. Ólst hún upp hjá foreldrum sínum þar og síðar í Pine Valley. Einn bróðir á hún á lífi, Ein- ar Einarsson er býr við Piney-pósthús. Þau Stefán og kona hans byrjuðu búskap á erfðalandi hennar og búa þar nú. Stefán nam land í þygðinni en hefir eigi sezt á það. Eru þau hjón gædd góðum hæfileikum. Hefir Stefán starfað talsvert í sveitarmálum, verið virðingar- maður (assessor) og haft með höndum skrifarastarf nokkur ár fyrir sveitina. Börn þeirra eru: Ólöf Guðrún, Einar Arni, Robert Herman, Marvin Skafti, Katrín Mar- grét, Valgeir Snorri, Evelyn Ingibjörg, Mildred Lillian, Stefán Baldvin, Anna Sig'.íður og Sigurbjörg Helen. Öll heima hjá foreldrunum. ÞORSTEINN PÉTURSSON. Foreldrar hans: Pétur Þorsteinsson bóndi á Nefjarnarstöðum í Hróarstungu í N. Múlasýslu og Sigríðar Þorleifsdóttur Arnfinnssonar frá Moldhaugum í Eyjafirði. Þorstein fluttist til Canada 1876, með fósturforeldruni sínum, Eyjólfi Eyjólfssyni og konu hans Signýju Pálsdóttir frá Dagverðargerði í Hró- arstungu og dvaldi með þeim í Nýja íslandi fyrstu þrjú árin; fluttist síðan til Winnipeg og átti þar heima til 1908 og stundaði aðallega prentiðn. Kona hans er Ingibjörg A. Eiríksdóttir Magnússonar frá Meðalnesi í Fellum og Guðrúnar Hallgrímsdóttur Péturssonar frá Hákonarstöð- um í Jökuldal; fluttist með foreldrum sínum til Canada og setiist að með þeim í Winnipeg. Arið 1908 flutti Þorsteinn með konu sinni til Pine Valley þygðar og starfaði við verzlun hjá Jóni Stefánssyni nokkur ár. Nam land en settist ekki að á því. Hefir hann búið á landi Sigurðar sonar síns síðan 1928. Eru þau sæmdarhjón í hvívetna. Börn þeirra eru: Pétur Sigurður, formaður á járnbraut; Gunnar Eiríkur, giftur enskri konu; Loftur J. Júlíus, heima hjá foreldrum sínum. LÁRUS SIGURÐUR FRÍMANN. Fæddur að Köldu- kinn í Dalasýslu, Faðir hans var Lárus Frímann Bjarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.