Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 49
49 1914. Fluttist það ár til Pine Valley, keypti hálft land og hefir búiS þar síðan. Þau hjón eiga eigi börn á lífi, en hafa alið upp frá barnæsku til fulloiðins ára þrjár stúlkur, er ein þeirra ekkja eftir norskan mann, en hinar hjá fósturforeldrum sínum. Eru þau hjón starfsöm, greiðagjörn og vel þokkuð. GESTUR JÓHANNESON. Er hann fæddur í Roseau bygð í Minnesota. Fluttist þaðan með foreldrum sínum: Jóhannesi Jóhannsyni Jónssonar, ættuðum úr Eyjafirði, og Guðríði Sigríði Halldórsdóttur Þorlákssonar, einnig ættaðri úr Eigjafirði, til Pine Valley. Nam þar land, og bjó á því nokkur ár. Kona hans er Þórunn Jónsdóttir frá Akurey í Landeyjum og Arnbjargar Andrésdóttur frá Hemlu í Landeyjum. Gestur er hraustmenni og dugnað- armaður með afbrigðum og konan honum samtaka til framkvæmda. Þau búa í Selkirk, Man. GuSfinna Ágústa Bjarnadóttir Eiríkur Sigfússon HREINN GUÐMUNDUR HREINSSON. Hann er sonur hjónanna: Hreins Hreinssonar Guðlaugssonar frá

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.