Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Page 50
50 Sperli í Ut-Landeyjum í Rangárvallasýslu og SigríSar ÞórSardóttur bónda á HlöSutúni í Stafholtstungum í BorgarfjarSarsýslu. Hreinn GuSmundur tók heimilisrétt á næsta landi viS foreldra sína; skifti viS þau eignar- löndum 1926 og hefir rekiS þar myndarbúskap síSan. Kona hans er af norskum ættum; búhneigS starfskona. KRISTINN NORMANN. Fcreldrar hans: Jón Nor- mann Jónsson Péturssonar frá Holtsmúla í SkagafiiSi og GuSrún Halldórsdóttir ættuS af ísafirSi. Kristinn flutt- ist meS móSur sinni og Magnúsi DavíSssyni seinni manni hennar, til Pine Valley 1900;vannmeS þeim aS bústörf- um þar til stjúpi hans andaSist 1919, tók þá viS búi þeirra og hefir búiS þar síSan. Kona hans er SigríSur dóttir SigurSar J. Magnússonar og Unu Jónsdóttur er búa í smábænum Piney, Man. Kiistinn og SigiíSur eru hæfileika hjón, reglusöm í allri umgegni. JÓN ARNÓRSSON. FaSir hans var Arnór Jónsson bóndi á Vorsabæ í Olfusi í Arnessýslu, GuSmundssonar á Gljúfri í Ölfusi, Ólafsso nar í Minnabæ í Grímsnesi. MóSir Jóns var SigríSur Jónsdóttir Eiríkssonar á Vorsa- bæ, járnsmiSs og dýraskyttu, Jónssonar frá Ey í Land- eyjum, Þorgilssonar Jónssonar og SigríSar Jónsdóttur “harSa” á Vorsabæ, SigurSarsonar á Völlum, Þorkels- sonar. En kona Jóns harSa var SigríSur Þorsteinsdóttir bónda á Núpum, Jónssonar. MóSuramma Jóns Arnórs- sonar var GuSrún GuSmundsdóttir á Krossi í Ölfusi, af af hinni svo kölluSu Bergsætt frá Brattholti í Biskups- tungum. Jón Arnórsson er fæddur 30. apríl 1874. LagSi af staS frá Reykjavík vestur um haf meS konu sína og fósturson þeirra, 18. febr. 1911, kom til Winnipeg 19. Marz og staSnæmdist þar 3 daga. Fluttist þá til Pine Valley og hefir veriS þar síSan. ByrjaSi á vinnu viS járn- braut þar í sveit og hélt henni til vorsins 1917. Tók þá land meS heimilisrétti og bjó þar til hann náSi eignar- réttinum. Keypti þá lóS og bygSi hús í smábænum Piney og haft þar aSsetur síSan og hefir meS höndum póstflutning auk ýmsra annara starfa. Er hann maSur áreiSanlegur og sanngjarn í viSskiftum. Kona Jóns var

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.