Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1934, Side 58
58 og fullkomnari mynd en áður. Fræðimenn fengu áterka löngun til acS draga fortjaldiS frá leiksviði hins liöna og grenslaát eftir, hvað gjörát hafði í heiminum á löngu liðn- um öldum. Þá grófu menn upp gamlar borgar-rúátir og leituðu að fornum minjum og rúnaáteinum. Tveir vísindamenn (enn aðrir þó en þeir Rawlinson og Weátergaard) leituðu lengi í rúátum hins fræga muát- eris við Evfrat. Þar fundu þeir margar brotnar leirflögur með fleygletri á. En gull-og-bronze-plötur fundu þeir engar. Þær höfðu, að líkindum, allar lent í höndum ræningja á fyrri öldum. AS lokum fundu vísindamennirnir nokkrar marm- ara-töflur í rúátum muáterisins, og töflurnar voru þéttsett- ar forngrísku letri. Það voru sagnir á æólskri tungu. Og tímans tönn hafði ekki — í allar þessar aldir — getað afmáð einn einaáta átaf af öllu því, sem þar hafði verið skrásett, því að átafirnir höfðu verið greyptir djúpt í marmarann, sem var enn þá hreinni og harðari enn Carrara-áteinn. Norrænt ungmenni eitt, athugult og námfúát, tók eftir þ ví, að vísindamönnunum þótti mikið varið í þenna einkennilega fornminja-fund; og hann sagði við þá; “Hvaða fróðleik hafa marmara-töflur þessar að geyma?” “Þær segja okkur nöfn grískra manna og kvenna, sem tóku sér bólfeátu í Mesópótamíu í fornöld, ’ sögðu vísindamennirnir; “og þær segja okkur um þrautir þeirra og sigurvinningar — um skapferli þeirra, hugprýði og menningu.” “Og hvað hafið þið fundið margar af marmara-töfl- um þessum?” spurði ungmennið. “Við höfum þegar fundið fjörutíu, en vonum af öllu hjarta, að við eigum eftir að finna margar fleiri.”

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.