Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 23
25 1889 námu þau land í Hólabygðinni n.a. £ sec. 20, 8, 1 3. Brynjólfur bygði fyrst bús úr torfi og bjó í bví nokkur ár, en síðar kom hann sér upp vandaðri húsakynnum er hagur hans batnaði. Hann var forgöngumaður í félags- málum bygðarmanna um 40 ára skeið og hafði vakandi auga á velferðarmálum er snerti hag fólks yfirleitt. Hann var ábyggilegur til orða og athafna, hreinskilinn og ráð- vandur. Framan af árum áttu bau hjón erfitt, en br&ut- seigjan og stefnufeslan leiddu bau til sigurs í baráttunni, svo bau urðu efnalega sjálfstæð og létu mikið gott af sér leiða á marga vegu, bó aldrei væru b®u rík, enda lögðu bau aldrei áherzlu á ba^ að safna auð. Heimili beirra var í miðpunkti bygðarinnar og var samkomuhús Islend- inga við heimili be'rra og var bar bví oft gestkvæmt. Islenzk gestrisni var einkenni beirra hjóna. Brynjólfur er góður meðal maður á vöxt, brekinn og kraftalegur með afbrigðum. Fóiu af honum frægðarsögur hér á fyrstu árum fyrir karlmensku og snarræði. Stóðu hér- lendir menn, er breyta vildu orku við hann honum ekki snúning er til beirra kasta kom. Brynjólfur er viðsýnn maður, frjáls í skoðunum, en braeðir eigi ávalt alfaravegi, heldur sínum skoðunum fram með sannfæringarkrafti. Hann er skemtilega ræðinn og í samræðum gjarn til heimsspekilegra hugleiðinga og á bví sviði er hann ein- kennilega glöggur á margt sem torskilið er. Hann hefir lesið mikið og er vel heima í íslenzkum bókmentum. Hann var forvígismaður íslenzka lestrarfélagsins og bókavörður beas um langt skeið. Guðný kona Brynjólfs er góð kona, dugleg og umhyggjusöm um heimili sitt og hjónaband beirra verið farsælt. Þeim hjónum hefir ekki orðið barna auðið, en fjórar stúlkur hafa bau ahð upp og gengið beim í foreldra stað. A 40 ára afmæli beirra hjóna í bygðinni, heimsóttu Isl. bau og vottuðu beim að verðleikum bakklæti fyrir starf beura í barf>r félagsmálanna og heill bygðarinnar. Brynjóifur fekk slag fyrir nær tíu árum síðan en náði sér furðanlega vel aftur, bó ekki svo að hann yrði vinnufær. Hafa bau hjón fyrir nokkrum árum flutt af landi sínu til Glenboro og er heimili behra bar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.