Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 97
99
hinga'ð til lands 1876. Fæddur 2. ág. 1866.
10. Ingibjörg ekkja eftir Erl. Erlendsson (d.
1924) á Gimli; 99 ára.
X' 11. Kristinn Bjarni Júlíus í Winnipeg. Foreldrar: Jón Jóns-
son og Þórunn Kristjándsóttir. Fæddur á Akureyri.
14. Jón Jónsson Hördal að Lundar, Man.; 93 ára gamall.
Fæddur á Hóli í Hörðudal í Dalasýslu 1. febr. 1841.
35. Stephán Thorson í Selkirk; 75 ára.
15. Baldvin S. Snydal í The Pas, Man.
19. Pétur Eyjólfsson bóndi í Höfn í Árnesbygð. .Fæddur í
Fossgerði í Eit5aþinghá 3. okt. 1857.
19. Sigurmundur Sigurt5sson í Winnipeg, frá Churchill, Man.;
67 ára.
22. Jósef í>órólfur Vigfússon Josephson í Deerlodge, Mont.
(frá Leifsstöðum í Vopnaf.) ; 41 árs at5 aldri.
24. Jón Jónsson bóndi í Hólarbygð í Sask. Foreldrar: Gut5-
laug Indrit5adóttir og Jón Stefánsson á Eyri í Fáskrút5s-
firði. Fæddur 24. júlí 1865.
24. Karólína Guðrún. kona Finnboga Thorkelssonar bónda
vit5 Hayland-pósthús, Man.; 62 ára.
27. Helga Margrét Jónasdóttir kona ólafs Jónassonar bónda
í Djúpadal í Árnesbygð. Foreldrar: Jónas Jónasson og
Ragnheit5úr Oddsdóttir. Fædd á Bjarnastat5agert5i í
Skgafjarðiarsýslu 3. júlí 1873.
30. Gut5mundur Stefánsson í Hólarbygt5inni í Sask. Fæddur 21.
marz 1878, foreldrar: Stefán Stefánsson og Sesselja
Magnúsdóttir í Sænautaseli í N. Múlas.
31. Ásgeir Bjarnason í Los Angeles, Cal. (úr Rvík) ; 32 ára.
APRÍL 1934
14. ólína Kristín Jónsdóttir, ljósmót5ir, að Riverton. Man.
Frá Staðarfelli í Dalas. Fædd 8. júlí 1867, eiginkona Jó-
hans Gut5mundssonar (Stadfeld) frá Stangarholti í Mýras
Fluttust frá íslandi til Canada árið 1900.
15. Rannveig Rögnvaldsdóttir Þorvaldssonar vit5 Akra-póst-
hús í N. Da., ekkja eftir Eggert Gunnlögsson frá Bauga-
seli í Eyjafj.s. (d. 1914) ; fluttust til Canada 1876. Fædd
á Lítingsstöðum í Skagafj.s. 10. marz 1849.
19. Katrín Jónsdóttir, at5 Oak Point, Man. (ættuð úr A.-
Skaftaf.s.; 87 ára.
19. Sigurjón Bergvinsson í Winnipeg, bjó um mörg ár vit5
Brown-pósthús, Man., Þingeyingur; 86 ára.
19. Sigfús Jónsson Laxdal í Churchbridge, Sask. (ættat5ur af
Skógarstrond) ; 53 ára.
21. Jóhannes Þ*órt5arson Jóhannessonar bóndi vit5 Svold. N
Dak. Fæddur í Prestshvammi í Þingeyjars. 15. júlí 1845.
MAÍ 1934
2. Ingibjörg Erlendsdóttir, kona Gríms Guðmundssonar
bónda við Langruth, Man. Ættut5 úr Árnessýslu, fædd 24.
nóv. 1859 í Flóagafli í Flóa.
3. ólafía Þorsteinsdóttir kona Þ*orólfs Vigfússonar aS Weedy
Point. Man. Foreldrar hennar María Sigurðardóttir os:
Þ»orst* Gut5mundsson, fædd í Höföahúsum í Fáskrút5sfirt5i
6. jan. 1863.
7. Ingibjörg Jónsdóttir Friðrikssonar í Minnesota-nýlend-
unni (frá Fossi í Vopnafirði).
13. Gut5rún Grímsdóttir að Birkinesi í Árnesbygt5 ekkja
Björns Jónssonar (d. 1901). Fædd 15. okt. 1848.
16. Geirþrúður Jónsdóttir, ekkja Stefáns Péturssonar (frá
Sigluvík í Þingeyjars.) í Argylebygt5; 75 ára.
37. Rósa, kona J. G. Gillies á Gimli.
22. Gut5brandur Kristinn, sonur hjónanna Sigurt5ar Gut5-
brandssonar og Gut5nýjar Gutijónsdóttir í Argylebygt5.