Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 47
49 Kristjáni Norðman, búa í Winnipeg, Manitoba. 2. Leó, bóndi að Leslie, Sask. giftur Evelyn Hansen, af dönskum ættum, 3. Gústaf Adolf, járnbrautarverkstjóri (Section Foreman) hjá C. P. R. félaginu í Welwood, Manitoba. 4. Leona Diana, gift hérlendum manni, búa í Carman, Man. 5. Inga Rakel Sigríður, gift Lofti Mathews, málara í Winnipeg. 6. Elma Ingibjörg, gift Ragnari Gíslasyni í Winnipeg. 7. Róma Lára Aðalheiður, gift hérlendum manni, búa í Foam Lake, Sask. 8. Kári Lorenzo, hjá foreldrum sínum. Börnin eru prýðisvel gefin og hin efni- legustu. Þau hjón hafa nýlega flutt til Welwood, eru þau hjá syni sínum Gústaf Adolf. Ingólfur er greindur maður, vel lesinn og marg fróður og prýðilega skáld- mæltur, en fer dult með þá gáfu; hann er þrekmaður og heljarmenni að burðum. María er góð kona og trygg- lynd. Þau hjón hafa komið barnahóp sínum vel til manns. Ingólfur er hálfbróðir Hjálmars Árnasonar, sem hér er áður getið og hefir gengið undir sama nafni og hann hér í landi. FRIÐFINNUR JÓNSSON, Þingeyingur að ætt. Faðir hans var Jón Þorláksson bóndi í Kollavík í Þistilfirði, myndarbóndi sagður. Móðir Friðfins var Jóhanna Jóhannsdóttir. Að nokkuru leyti ólst hann upp hjá föður sínum, en snemma varð hann að bjarga sér sjálfur. Átti hann fremur illa æfi í uppvextinum. Til Canada fluttist hann nokkuru eftir 1880, nam land í Hólab. og bjó bar rúm 20 ár. I Argylebygðinni bjó hann í nokkur ár og settist síðan að í Glenboro-bæ og þæ dó hann 25. jan. 1927; 61 árs. 1890 giftist hann Jakobínu Einarsdóttir, bónda í Argyle, Attu þau ekki skap saman og skildu eftir nokkura ára sambúð. Síðustu tuttugu og fimm árin bjó hann með ráðskonu, Sigurlaugu Einarsdóttir úr Þist- ilfirði. Áttu þau saman einn son, Ágúst að nafni, giftur Sigurveigu Brynjólfsdóttir Gunnlaugssonar frá Argyle, búa í Saskatchewan, eina dóttir átti Friðfinnur, sem á lífi er og heitir Mable, gift Aðalgrími Heiðman bónda í Hólab. Eina uppeldisdóttir átti hann, Friðfinna Sigur- laug, gift hérlendum manni, búa í Baldur. Friðfinnur var frábærfjör, og dugnaðar maður, ábyggilegur í orði og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.