Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 81
83 sem ól hann upp. Hann var sagður að vera vænn maður og vel gefinn. Hann stundaði nám við bún- aðarskóla, kvæntist og fluttist til Rjeykjavíkur og dó þar árið 1933. — Herdísi varð samferða til Vesturheims allmargt fólk úr Dala-, Snæfellsness- og Barðastrandar-sýslum, og þar á meðal var Jóhannes Björnsson, er tók sér nafnið “Bray” eftir að hann kom til þessa lands. Bn hann varð seinni maður Herdísar. Jóhannes var fæddur í Keflavík í Snæfellsnessýslu þann 25. apríl 1852. Foreldrar hans voru: Björn Jónsson og Anna Guðmundsdóttir. Jóhannes hafði stundað sjó um nokkurt skeið áður en hann fluttist vestur, og hann var skipsformaður um tíma. Hann átti síðast á Islandi heima að Ósi á Skógarströnd. Þau Jóhannes og Herdís komu vestur í hóp þeim, sem lagði af stað frá Borðeyri við Hrútafjörð um eða eftir miðjan júlí 1876. Sumt af því fólki tók sér bólfestu í Mikley í Winnipeg-vatni seint í sept- ember-mánuði þá um haustið, og þar á meðal þau Jóhannes og Herdís, Teitur Stefánsson og kona hans Guðbjörg Guðbrandsdóttir frá Ytra-Leiti á Skógarströnd, Kistján Jónsson frá Geitareyjum og kona hans, og fleira fólk af Vestfjörðum, sem var gott vinafólk þeirra Herdísar og Jóhannesar, — Kristín Teitsdóttir (Mrs. Sigurðson), sem var í þessum hóp, og var ein af beztu vinkonum Herdís- ar, segir um hána í bréfi, er hún skrifaði mér í sumar: “Foreldrar mínir, Teitur Stefánsson og Guðbjörg Guð- brandsdóttir frá Ytra-Leiti á Skógarströnd, tóku Herdisi með litlu dóttur hennar Rósbjörgu í sitt fátæklega hús yfir veturinn (1876-77),og byrjaði þar kynning okkar og vin- átta, er hélst óslitin þaðan í frá. Eg var unglingur, aðeins 15 ára, er við kyntumst, og hafði hún strax þau áhrif á mig, eins og alla, er hún kyntist að laða mig að sér með sinni einsdæma góðvild og glaðværð. Eg minnist ætíð þeirra tíma með þakklæti til hinnar sáluðu vinkonu minnar. Hún var bjartsýn og djörf, trygg og ástúðleg i umgengni við alla; enda reyndist hún mér sem ástrík móðir, bæði þá, og alla æfina í gegn. — Þenna fyrsta vetur, er við vorum i Mikley, gekk bóluveikin, sem var hin hörmulegasta plága
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.