Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 66
68 Vínlandsfundinn (“Þætti Eiríks rauða” og “Græn- lendingaiþætti”). Álítur Reeveg réttiiega Eiríiks sögu rauða. greinilegasta og ábyggilegasta heimild um Vínlandsfundinn, þó eigi verði með öllu gengið fram hjá þáttunum; liallast varfærnir fræðimenn nú orðið alment á þá sveif. Þýðingar hans á Eiríks sögu og þáttunum fylgja trúlega orðalagi fru'mrit- anna, en eru engu að síður á lipru og ljósu ensku máli, algerlega að kalla má lausar við fornyrða- moldviðrið, sem tíðkast í altof mörgum enskum þýðingum íslenzkra fornsagna, villa lesandanum sýn, sé hann ekki því fróðari, og hættir til að þreyta hann á lestrinum. Pjórði, kaflinn fjallar um Vínland í íslenzkum annálum, en sá fimti um umgetningar í ýmsum ritum, sem valt er að treysta á, eða alls ekki. Sjötti kaflinn er gangort yfirlit yfir rit um Vínlandsfund- inn á erlendum málum frá elstu tíð. í sjöunda kaflanum, sem tvímælalaust má teljast, að ýmsu leyti merkasti og verðmætasti hluti rits- ins eru prentaöir, íslenzkir textar höfuðheimildanna um Vínlandsfundinn — Eiríkis saga rauða (Þor- finns saga Karlsefnis) eftir Hauksbók og skinn- handritinu nr. 557 í Árna Magnússonar safni og þáttur Eiríks rauða og Grænlendingaþáttur úr Flat- eyjarbók. En það, sem gerir útgáfu þessa svo merkilega og einstæða • á sinni tíð, er það, að Reeves hefir látið ljósprenta skinnhandritin, og að andspænis hverri blaðsíðu hinna Ijósprentuðu hand- rita er prentaður texti þeirra samkvæmt handritun- um, en færður til almenns máls. Kostaði það á þeirri tíð, og kostar enn, ærið fé, að gefa út handrit með slíkum hætti, en auðsætt hver hagur það er þeim ,sem eigi láta sér nægja sögusagnir annara, en kjósa, að leita beint til heimildanna sjálfra um fræðslu. Aftan við meginmál bókarinnar er mikill fjöldi skýringa ,og er þar gnægð fróðleiks að finna um mörg þau atriði, sem máli skifta. Bera þær, eins og ritið í heidl sinni, fagurt vitni vandvirkni og vís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.