Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 50
52
Glenboro. Asmundur dó 1925. Ingibjörg er enn á lífi
og á heima í Glenboro.
KRISTJÁN SIGURÐSSON, hann var bróÖir Ásmund-
ar, kom í Hólabygðina sama ár og Asmundur og var
bar um nokkur ár. Kona hans var Arnína GuÖrún
Þorkelsdóttir Einarssonar frá Garði í Þistilfirði. Árnína
dó 1907. Tvö börn eru á lífi, Karólína, gift Benedikt
Heiðman í Glenboro og Árni í Vancouver, B. C., giftur
hérlendri konu. Sigþór sonur beirra féll í stríðinu mikla
1 1. apríl 1917. Eftir frá fall konu sinnar vann Kristján
algenga vinnu hér og bar. Hann fór til íslands eftir
stríðið og dó bar skömmu síðar.
SIGURÐUR ÁSMUNDSSON, sonur Ásm. Siguiðsson-
ar og konu hans Ingibjargar, __ fluttist með foreldrum
sínum í Hólabygðina 1903, Á ræsta ári nam hann
N. V. Sec. 22-8-13, bjó um hríð í Glenboro, en flutti
aftur á land sitt og bar dó hann 12. júní 1919, 36 ára.
Hann var kvæntur Símoníu Símonardóttir, fósturdóttir
Brynjólfs Jósefssonar. Á lífi eru fimm börn beirra,'heita:
Franklin, Brynjólfur, Símon, Guðný og Petrín. Ekkjan
býr enn á sama stað og börnin eru öll heima hjá henni.
JÓNAS SÍMONARSON, hann nam S. A. J Sec. 22-8-
13, han kom í bygðina snemma á tíð, Skagfitðingur að
ætt. Var hann bróðir beirra Símonar og Sigurðar Símon-
arsona, bænda í Argylebygð. sem báðir eru nú dánir.
Jónas var tvígiftur, fyrri konu sína misti hann á íslandi
en seinni kona hans hét Jakobina Hallgrímsdóttir, ættuð
úr Þingeyjarsýslu. Jónas dó í Hólabygðinni fyrir nær
20 árum síðan, ba orðinn gamall. Af fyrra hjónabandi
lifir ein dóttir, sem Guðrún heitir og heima á í Winnipeg,
heitir maður hennar J. Benson. Börn Jónasar og Jako-
bínu eru hér talin: 1. Arelius, ógiftur í Saskatchewan
fylki. 2. Ingibaldur, í bjónustu C. N. R. járnbrautarkerfis-
ins nálægt Winnipeg. 3. Fjóla, gift hérlendum manni
og býr í Belmont, Man. ( Mrs. McKay ). Jakobína átti
einn son áður en hún giftist Jónasi, heitir hann Gestur;
var faðir hans Valdimar Davíðsson frá Ferjubakka í