Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 24
JÓN JÚLÍUS ÁRNASON, (Anderson) var fæddur í
Skagafirði 30. Júlí 1849. Faðirhans var Árni Þorkels-
son, hreppsljóra Jónssonar á Sólheimum í Sæmundar-
hlíð, f. I 777, dáin 1844. Þorkell var faðir Jóns rektors í
Reykjavík og Margrétar
móðir Þorkels prests á
Reynivöllum. Kona Árna
Þorkelssonar en móðir Jóns
Júlíusar var Margrét Jóns-
dóttir Ólafssonar frá Kálf-
árdal, var seinni maður
hennar Sigurður Símonar-
son er bjó á Steini á Rey-
kjaströnd í Skagafirði; flutt-
ust þau vestur um haf og
bjuggu í Argylebygðinni
og dóu bar í hárri elli.
Sonur behra var Hannes,
vel metinn og auðugur
bóndi í Argyle, dáinn 20.
október 1916. /Ett Jóns
er rakin til GrímsKambans,
er fyrstur bygði Færeyjar
. og er hann talinn frá
Jón Julius Arnason 1 o i t *
honnm 5\% maour. Jon
naut ekki mentunar í æsku til bess voru ekki kringum-
stæður, en hæfileika skorti hann ekki, var bókhneigður
og las mikið um æfina. Jón bjó lengi í Tungu í Göngu-
skörðum í Skagafirði og baðan fluttist hann vestur um
haf 1887. Fór hann fyrst til Argylebygðar, en nam land
í Hólabygðinni 1889, s. v. i sec. 20 8-13. Settist hann
strax á land sitt og bjó bar iúmlega 20 ár. Fluttist hann
bá til Glenboro og bjó bar til dauðadags. Jón var tví-
giftur. var fyrri kona hans Margrét Árnadóttir bróður-
dóttir Baldvins Jónssonar skálds, var hún sögð gott skáld,
greind og gjörfuleg, orti hún oft snjallar tækifærisvísur.
Eitt sinn er sagt að hún hafi brotið ker eitt vandað sem
hún átti, bá orti hún bessa prýðisfallegu stöku:
“Þetta ber að bola mér
bessu hver ei gleymi,