Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 24
JÓN JÚLÍUS ÁRNASON, (Anderson) var fæddur í Skagafirði 30. Júlí 1849. Faðirhans var Árni Þorkels- son, hreppsljóra Jónssonar á Sólheimum í Sæmundar- hlíð, f. I 777, dáin 1844. Þorkell var faðir Jóns rektors í Reykjavík og Margrétar móðir Þorkels prests á Reynivöllum. Kona Árna Þorkelssonar en móðir Jóns Júlíusar var Margrét Jóns- dóttir Ólafssonar frá Kálf- árdal, var seinni maður hennar Sigurður Símonar- son er bjó á Steini á Rey- kjaströnd í Skagafirði; flutt- ust þau vestur um haf og bjuggu í Argylebygðinni og dóu bar í hárri elli. Sonur behra var Hannes, vel metinn og auðugur bóndi í Argyle, dáinn 20. október 1916. /Ett Jóns er rakin til GrímsKambans, er fyrstur bygði Færeyjar . og er hann talinn frá Jón Julius Arnason 1 o i t * honnm 5\% maour. Jon naut ekki mentunar í æsku til bess voru ekki kringum- stæður, en hæfileika skorti hann ekki, var bókhneigður og las mikið um æfina. Jón bjó lengi í Tungu í Göngu- skörðum í Skagafirði og baðan fluttist hann vestur um haf 1887. Fór hann fyrst til Argylebygðar, en nam land í Hólabygðinni 1889, s. v. i sec. 20 8-13. Settist hann strax á land sitt og bjó bar iúmlega 20 ár. Fluttist hann bá til Glenboro og bjó bar til dauðadags. Jón var tví- giftur. var fyrri kona hans Margrét Árnadóttir bróður- dóttir Baldvins Jónssonar skálds, var hún sögð gott skáld, greind og gjörfuleg, orti hún oft snjallar tækifærisvísur. Eitt sinn er sagt að hún hafi brotið ker eitt vandað sem hún átti, bá orti hún bessa prýðisfallegu stöku: “Þetta ber að bola mér bessu hver ei gleymi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.