Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 44
46 var sagður glæsimaður á sínum ungdómsárum og vel gefinn til muns og handa. HJÁLMAR ÁRNASON, fæddur á Hofi í GoSdala- sókn í SkagafirSi 10 apríl 1860. FaSir hans var Arni Þorsteinsson frá StokkahlöSum í EyjafirSi albróSir Dóm- hildar konu Ólafs Briems á Grund. MóSir Hjálmars kona Árna var Ingibjörg SigurSardóttir frá Hryggjum í GönguskörSum. Foreldra sína misti Hjálmar ungur og ólst upp aS mestu leyti hjá Helgu móSursystur sinni. Frá henni fór hann aS Kristnesi í EyjafirSi til Helga Hall- grímssonar, sem Jsar bjó og síSar varS tengdafaSir hans. Á unga aldri fór Árni til IsafjarSar aS læra gullsmíSi. ÞaSan sigldi hann til Noregs í þeim tilgangi aS nema til fullnustu gullsmiSsiSn sína. Lenti hann í ýmsum hrakn- ingum og varS félaus og gat eigi aS iSn sinni komist, en í staS bess lærSi hann í Noregi beykisiSn. Fór síSan til Islands aftur og starfaSi um tíma aS beykisiSn viS Eyja- fjörS. Hjálmar giftist 1887 GuSrúnu Helgadóttir Hall- grímssonar frá Kristnesi, fædd 1 1. maí 1865. Ári síSar 1 888 fluttust þau vestur um haf og voru fyrsta áriS í N. Islandi, þaSan fluttust ban til Selkirk og var Árni um hríS bar v*ð verzlun í félagi viS svila sinn, Jón SigurSsson frá Hvalsá í HrútafirSi. 1 HólabygSina fluttist hann I 892 og nam N. V. i Sec. 22-8-13, en hætti viS þaS land nokkrum árum síSar og nam S. V. L Sec. 32-8-1 3 í árdaln- um, hafSi hann þar ánægjulegt heimili og bjó þar til 1912 aS hann keypti land 5 mílur austur af Glenboro og bjó þar í 6 ár; seldi þá lönd sín og fluttist í Framnes- bygSina í N. íslandi, keypti þar bújörS og bjó þar til dauSadags, sem bar aS 20. júní 1923. Kona hans dó 27. jan. sama ár. Hjálmar var lítill maSur vexti, mesti hirSumaSur og hagsýnn búmaSur og dýravinur mikill. Heimili þeirra Hjálmars og GuSrúnar var hiS snyrtilegasta utan húss sem innan og hjónabandiS sönn fyrirmynd. Þau hjón áttu tvær dætur, Ida, gift GuSjóni Abrahams- syni í FramnesbygS og Fanny, gift LúSvík Hólm í Winnipeg. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.