Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 74
76 mundson, kaupmanni í Elfros, og er hún þar póst- afgreiSslu-kona, og hefir liún gegnt því starfi í 22 ár. Börn þeirra eru fimm á lífi. 8. Stetanía Hallfríður er gift manni af enskum ættum, William Vance aö nafni, og eru þau búsett í Nelson í British Columbia. Þau áttu' áður lieima í Grandview í Manitoba, þar sem Mr. Vance rak verzlun um nokkurt skeið. Þau Guðvaldur og Kristín tóku til fósturs tvö eða þi'jú börn. Þau árni Árnason (bróðursonur Kristínar) og Guðrún Guðmundsdóttir (bróðurdótt- ir hennar) munu hafa alist upp hjá þeim að nokkru leyti. Árni fluttist vestur um haf árið 1882 og nam land nálægt Hensel í N.-Dakota, og tók hann á móti frændfólki sínu (Guðvaldi og Kristínu og börnum þeirra), þegar það kom frá ís- landi sex árum síðar, eins og áður er á vikið. Var það fólk alt á heimili hans fyrsta áriö, og reyndist hann því vel og drengilega. -— Líka má segja að Guðvaldína Einarsdóttir sé að nokkru leyti fóstur- dóttir þeirra Guðvalds og Kristínar. Hún er dóttir Einars Jónssonar (bróður Guðvalds) og Hallfríðar Þorgrímsdóttur (systur Kristínar). Einar fór til Ameríku árið 1892 með konu sína og tvær dætur (Guðvaldínu og Stefaníu), og s'ettist að í N,- Dakota, eftir að hafa verið tæpt ár í íslendinga- bygðinni í Lincoln County í Minnesota. En fjórum árum síðar misti hann konu sína, og fór hann þá tii Guðvalds bróður síns með Guðvaidínu dóttur sína, og var hjá honum eftir það, fór með því fólki tii Rcseau-bygðar í Minnesota, og síðar til Elfros í Saskatchewan. Og þar lézt hann 11. apríl 1914. En Guövaldína hefir alt af verið lijá frændfólki sínu (dætrum Kristínar), og er nú til heimilis hjá þeim Jóni og Sigþrúði Goodmundson í Elfros. Kristín var mæt og merk kona og prýðisvel gáfuð og vel að sér til rnunns og handa. Hún var svo brjóstgóð og fús til að hjálpa þeim, sem bágt áttu, að hún átti fáa sína líka. Hún var altaf að gera gott — var altaf stöðugt að rétta bágstöddu fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.