Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 51
53 AxarfirSi. Gestur býr í Glenboro, giftur HólmfríSi Jóns- dóttir Sigurðssonar. Jakobína er enn á lífi, hún var brifnaSar kona og ráðdeildarsöm í búskapnum. JÓSEP HELGASON, var fæddur á LæknisstöSum í SauSaneshrepp í Þingeyjars. Hann var landnámsmaSur í ArgylebygS og flutti síSar í HólabygSina og nam S. V. i Sec. 28 8-13. Kona hans var GuSrún Árnadótlir frá ÞjófstöSum í N. Þingeyjars., var hún seinni kona hans, hann var tvígiftur, fyrri konu sína misti hann á íslandi. Jósep bjó í Hólab. nokkur ár, en fluttist út aS Manitoba- vatni 1894 og þar lézt hann 12. sept. 1912. JÓHANNES JOHANNESSON HRAPPSTED. Hann bjó aSeins eitt ár eSa svo í HólabygSinni, er Þingeying- ur, FaSir hans var Jóhannes Einarsson, sem bjó á ýmsum stöSum í Kelduhverfinu, en fluttist aS Hrapps- stöSum í VopnafirSi og viS þann bæ hefir Jón kent sig. Jón fluttist til Canada 1893. Var eitthvaS í Winnipeg og sjSan í ArgylebygS. Hann var einn þeirra er fluttist til Álftárdalsins og nam þar land 1899. Vil eg vísa til þess er um Jóhannes er ritaS í Alm. 1923, bls. 68-69 af séra G. Árnasyni. GOTTSKÁLK PÁLSSON var Keldhverfingur, fæddur 1846 af Fjallaætt svo nefndii. FaSir hans var Páll son- ur Magnúsar Magnússonar er heima átti í Núpskötlu austanmegin RauSanúps áSléttu og nefndur var Hlaupa- Mangi, var hann annálaSur hlaupagarpur. Gottskálk ólst upp á vegum vandalausra og naut lítilla gæSa eSa uppfræSslu í uppvextinum. Hann giftist Þóru Jónsdóttir frá Hvarfi í BárSardal 1876. Bjuggu þau Gottskálk og Þóra í Flögu í ÞistilfirSi, Fluttust vestar um haf 1887. Fóru þ au fyrst til Nýja íslands og voru þar til vorsins 1892 aS þau komu í HólabygSina og námu S. A. i Sec. 16-8-13. Gottskálk stundaSi þar griparækt, skógarhögg og vann viS þresking. Til Álftárdalsins fluttist hann meS fjölskildu sína haustiS 1 899 og nam þar land og bjó þar til dauSadags, 31. okt. 1919. Tvö börn þeirra hjóna eru á lífi: Gunnar og Kristín og búa í Álftárdalnum (sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.