Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 100
102
19. Séra Jón J. Clements í Yorkville, 111., át5ur þjónandi
prestur í Argylebygt5. Fæddur í Reykjavík 5. sept. 1872.
19. Sigurður Davít5sson í Winnipeg. Ættat5ur úr Húnavatns-
sýslu; fluttist hingat5 til lands 1876; 82 ára.
18. Dr. Stephan Stephanson í The Fas, Man., sonur Stephans
Björnssona'r og konu hans í Selkirk; 48 ára.
21. Ingimar Ingaldson til heimilis í Winnipeg, át5ur þing-
maíur fyrir Gimli-kjördæmi á Manitobaþingi; 46 ára.
22. Clara, dóttir John Johnson og konu hans vit5 Gardar, N.
Dak. 34 ára.
26. Jóhann Breit5fjört5 Jónsson vit5 Burns Lake, B. C. Fæddur
á Breit5abólsstat5 á Skógarströnd 1. sept. 1874.
OKTÓBER 1934
1. Sigrít5ur Jónasdóttir, kona Ásm. P. Jóhannssonar í Win-
nipeg. Foreldrar: Jónas Gutimundsson og Helga Stefáns-
dóttir. Fædd á Húki í Mit5firt)i 17. sept. 1878.
1. Þorlákur Gut5mundsson vit5 Glenboro. Fæddur í N. í>ing-
eyjars. 9. apríl 1861.
3. Gut5mundur ólafsson á Betel, Húnvetningur; 92 ára.
5. Þorlákur Gut5nason bóndi í Argylebygt5. Fæddur á
Kaldbak í Þúiigeyjars. 13. júní 1855.
5. María Gut5rún Kristjánsdóttir, kona Brynjólfs Egils
Björnssonar í Winnipeg. Foreldrar: Helga I»órt5ardóttir
og Kristján Gut5mundsson. Fædd í Ytri Tungu í N. -
íúngeyjars. 12. sept. 1874.
5. Sigmundur Jón ólafsson Sigmundssonar Olson frá Sel-
kirk; 37 ára.
6. Gunnar Þórt5arson á Betel á Gimli. Húnvetningur, fædd-
ur 19. okt. 1852.
8. Bjarni Dagsson bóndi vit5 Mountain, N. Dak. Foreldrar
Dagur Þorsteinsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. Fæddur
í Snæfellsnéss. 2. okt. 1844.
10. Sigmar Sigurt5sson Magnússonar í Wadena, Sask., ætt-
at5ur úr Eyjafirt5i, f. 3. nóv. 1871.
12. ólafur Egilsson bóndi vit5 Langruth, Man.; 73 ára.
15. Jónas, sonur Tómasar Jónassonar og Gut5rúnar Jóhannes-
dóttir, sem um langt skeit5 bjuggu á Engimýri vit5 ís-
lendingafljót; 55 ára.
18. ólafur Jóhannesson í Winnipegosis; 77 ára (sjá Alm. 1930.
bls. 73—57).
19. Helga Jórunn Jónsdóttir til heimilis hjá syni sínum, séra
Sig. S. Christopherson í Brendenbury, Sask., ekkja eftir
Sigurjón Christopherson (d. 1920). Fædd 26. júlí 1854.
20. Jakob Jónsson bóndi í Fjallabygt5inni í N. Dak. Frá
Munkaþverá í Eyjafirt5i. Fæddur 27. júlí 1848.
23. John Andrews í Cavalier, N. Dak. Fæddur á íslandi 25.
nóv. 1867.
25. Fred Johnson í Hensel, N. Dak. Fæddur 2. ág. 1873.
28. Björgvin Abraham Einarsson í Wynyard, Sask. Foreldr-
ar: Ragnhildur Gísladóttir og Einar Halldórsson. Fæddur
á Eyri vit5 Seyt5isfjörti 19. ág. 1885.
NÓVEMBER 1934
2. Sigrít5ur Helgadóttir Hallgrímssonar frá Kristnesi, ekkja
eftir Jón SigurtSsson.
9. Egilsína Gut51aug, dóttir hjónanna Eyvindar J. Doll og
Sesselju Jóhannsdóttir í Riverton, Man. Fædd 27. sept.
1908.
10. Pálína Grímsdóttir Snjólfssonar at5 Lundar, Man., ættut5
úr Vopnafirt5i, f. 14. marz 1860.
20. Soffanías Gut5mundsson at) Gart5ar, N. D. Fæddur i
Sköruvík á Langanesi 18. ág. 1864.
21. Jóhannes Loptsson í Amaranth, Man.; 38 ára.
22. Dat5i Johnson í Pembina. Fæddur 15. ág. 1867.
30. Arnbjörg Jónsdóttir, ekkja eftir Jósef Sigurt5sson (d.
1916) á MelstatS í Vít5inesbygt5; 84 ára.