Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 98
100 Fæddur 8. júnímána'ðar 1898. 24. Pálína Sveinsdóttir, kona At5almundar Gu'ðmundssonar bónda í Garbarbygb. Fædd á Egilsstöbum í Fljótsdal í N. Múlas. 15. júlí 1851. 26. Jóhannes Arnold Johnson, sonur Mr. og Mrs. John John- son í Winnipeg. 27. Sigríður Þorsteinsdóttir, ekkja eftir Pétur Gubmundsson (d. 1918) á Gimli. Foreldrar: Þorst. t»orsteinsson og Jór- unn Jónsd.j fædd í Holtasveit í Rangárv.s. í febr. 1871. 28. Margrét Sólveig Jónasson vib Lundar, Man. Foreldrar: Margrét Ivristjánsdóttir og Guímundur Jónasson (d. 1918); bjuggu þau í Grunnavatnsbygbinni; fædd 30. des. 1905. JÚNÍ 1934 9. Jakob Gubmundsson á Gimli. Foreldrar Katrín Gub- mundsdóttir og Guðm. Gunnarsson. Fæddur í Vatnsdal í Hunav.s. 6. febr. 1846. 10. Stefanía Ingibjörg, dóttir Péturs J. Thomson og konu hans Gublaugar Snjólfsdóttir í Winnipeg. Gift hérlend- um manni, Carter; 33 ára. 11. Jakobna Jónasdóttir, ekkja Björns Jónssonar bónda við íslendingafljót (d. 1912). Ættub úr í»ingeyjars. Fædd 22. apríl 1855. 13. Puríður Indriðadóttir, eiginkona Bergsveins M. Long í Winnipeg; ættuð úr Laxárdal í Þingeyjars. 75 ára. 23. Sigurður Eiríksson Hólm í Árborg, Man.; 63 ára. 26. Sigurður Sveinsson í Upham, N. Dak. Foreldrar: Sveinn Sæbjörnsson og Helga Sigurðardóttir. Fæddur á Bæjar- stæði við Seyðisfjörð 17. maí 1852. JÚLÍ 1934 .1 ólafur Þorleifsson við Langruth, Man. Foreldrar: Þorleif- ur ólafsson og Oddný Oddsdóttir. Fæddur 1 Svartagili í Lingvallasveit í Árness. 5. jan. 1851. 1. Ingiberg, sonur hjónanna Stefáns Sigurðssonar og Guð- rúnar Magnúsdóttir á Víðivöllum í Árnesbygð og þar var hann fæddur 7. marz 1898. 3. Eggert Thorlacíus bóndi við Akra, N. Dak. Foreldrar: Guðrún Helgadóttir og Einar Hallgrímsson. Fæddur á Hrafnagili í Eyjafirði 9. ágúst 1857. 3. Margrét Gísladóttir í Winnipeg, ættuð úr Eyjafirði, fædd 2. nóv. 1845. 6. Páll Jóhannsson (Col. Paul Johnson) til heimilis á Moun- tain, N. Dak. Fæddur í Kelduhverfi í I>ingeyjar. 2. nóv. 1851. 7. Rósa, kona Magnúsar Einarssonar í Winnipeg, 79 ára. 8. — Gustaf. sonur Páls Kjærnested áður bónda við Nar- rows, Man. 9. Guðrún Helgadóttir, ekkja eftir Einar Kristjánsson. (Sjá Almanak 1914). 15. Erlendur Erlendsson í Ocean Falls í Br. Col. — ættaður úr Reykjavík, f. 28. nóv. 1888. 17. Halldór Jónsson í Selkirk; 80 ára. 19. Halldór Árnason í Glenboro, Man. Foreldrar: Árni Krist- jánsson og Margrét Halldórsd. Fæddur á Krossastöðum í Eyjafj.s. 10. maí 1845. 21. ósk Hallgrímsdóttir kona Tryggva Pálssonar að Moun- tain, N. D. Foreldrar: Hallgrímur Hallgrímsson Holm og Guðbjörg Jónsdóttir. Fædd á Skeggstöðum í Húnav.s. 8. nóv. 1860. 26. Guðmundur ólafur Vigfússon í Winnipeg, sonur Vigfúsar Þorsteinssonar og Guðríðar konu hans; fæddur í í*ing- vallanýlendunni í Sask. 1888. 31. Jóhannes læknir Jónasson á Mountain, N. Dak. ættaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.