Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Blaðsíða 98
100
Fæddur 8. júnímána'ðar 1898.
24. Pálína Sveinsdóttir, kona At5almundar Gu'ðmundssonar
bónda í Garbarbygb. Fædd á Egilsstöbum í Fljótsdal í N.
Múlas. 15. júlí 1851.
26. Jóhannes Arnold Johnson, sonur Mr. og Mrs. John John-
son í Winnipeg.
27. Sigríður Þorsteinsdóttir, ekkja eftir Pétur Gubmundsson
(d. 1918) á Gimli. Foreldrar: Þorst. t»orsteinsson og Jór-
unn Jónsd.j fædd í Holtasveit í Rangárv.s. í febr. 1871.
28. Margrét Sólveig Jónasson vib Lundar, Man. Foreldrar:
Margrét Ivristjánsdóttir og Guímundur Jónasson (d.
1918); bjuggu þau í Grunnavatnsbygbinni; fædd 30. des.
1905.
JÚNÍ 1934
9. Jakob Gubmundsson á Gimli. Foreldrar Katrín Gub-
mundsdóttir og Guðm. Gunnarsson. Fæddur í Vatnsdal í
Hunav.s. 6. febr. 1846.
10. Stefanía Ingibjörg, dóttir Péturs J. Thomson og konu
hans Gublaugar Snjólfsdóttir í Winnipeg. Gift hérlend-
um manni, Carter; 33 ára.
11. Jakobna Jónasdóttir, ekkja Björns Jónssonar bónda við
íslendingafljót (d. 1912). Ættub úr í»ingeyjars. Fædd
22. apríl 1855.
13. Puríður Indriðadóttir, eiginkona Bergsveins M. Long í
Winnipeg; ættuð úr Laxárdal í Þingeyjars. 75 ára.
23. Sigurður Eiríksson Hólm í Árborg, Man.; 63 ára.
26. Sigurður Sveinsson í Upham, N. Dak. Foreldrar: Sveinn
Sæbjörnsson og Helga Sigurðardóttir. Fæddur á Bæjar-
stæði við Seyðisfjörð 17. maí 1852.
JÚLÍ 1934
.1 ólafur Þorleifsson við Langruth, Man. Foreldrar: Þorleif-
ur ólafsson og Oddný Oddsdóttir. Fæddur 1 Svartagili í
Lingvallasveit í Árness. 5. jan. 1851.
1. Ingiberg, sonur hjónanna Stefáns Sigurðssonar og Guð-
rúnar Magnúsdóttir á Víðivöllum í Árnesbygð og þar
var hann fæddur 7. marz 1898.
3. Eggert Thorlacíus bóndi við Akra, N. Dak. Foreldrar:
Guðrún Helgadóttir og Einar Hallgrímsson. Fæddur á
Hrafnagili í Eyjafirði 9. ágúst 1857.
3. Margrét Gísladóttir í Winnipeg, ættuð úr Eyjafirði, fædd
2. nóv. 1845.
6. Páll Jóhannsson (Col. Paul Johnson) til heimilis á Moun-
tain, N. Dak. Fæddur í Kelduhverfi í I>ingeyjar. 2. nóv.
1851.
7. Rósa, kona Magnúsar Einarssonar í Winnipeg, 79 ára.
8. — Gustaf. sonur Páls Kjærnested áður bónda við Nar-
rows, Man.
9. Guðrún Helgadóttir, ekkja eftir Einar Kristjánsson. (Sjá
Almanak 1914).
15. Erlendur Erlendsson í Ocean Falls í Br. Col. — ættaður
úr Reykjavík, f. 28. nóv. 1888.
17. Halldór Jónsson í Selkirk; 80 ára.
19. Halldór Árnason í Glenboro, Man. Foreldrar: Árni Krist-
jánsson og Margrét Halldórsd. Fæddur á Krossastöðum
í Eyjafj.s. 10. maí 1845.
21. ósk Hallgrímsdóttir kona Tryggva Pálssonar að Moun-
tain, N. D. Foreldrar: Hallgrímur Hallgrímsson Holm og
Guðbjörg Jónsdóttir. Fædd á Skeggstöðum í Húnav.s. 8.
nóv. 1860.
26. Guðmundur ólafur Vigfússon í Winnipeg, sonur Vigfúsar
Þorsteinssonar og Guðríðar konu hans; fæddur í í*ing-
vallanýlendunni í Sask. 1888.
31. Jóhannes læknir Jónasson á Mountain, N. Dak. ættaður