Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Side 71
73 sat við vinnu sína í baðstofunni á Hámundarsfcöð- um. Og mikið lærði Kristín utan-bókar af kvæð- um og sálmum á þeim árum, sem hún var að alast upp. Hið langa barnalærdóms-kver lærði hún löngu áöur en hún fermdist, og mundi mikið úr því fram á síöustu ár, því að hún hafði framúrskarandi gott minni. Og hún hafði ávalt mikið yndi af því, að minnast á það, sem hún hafði lesið og numið af fögrum og lærdómsríkum sögum og kvæðum á yngri árum, pað var ætíð skemtilegt að heyra hana tala um ísland og íslenzkar bækur. Sumarið 1868 giftist Kristín Guðvaldi Jónssyni, Péturssonar, frá Sandfellshaga í Axarfirði. Móðir Guðvalds hét Guðrún Einarsdóttir, bónda í Klifs- haga í Axarfirði, Hrólfssonar. Þau Guðvaldur og Kristín giftust á Hámundarstöðum, tcku þar við búi og bjuggu þar í tuttugu ár. Guðvaldur var orð- lagöur dugnaðar- og atorkumaður, hygginn og hag- sýnn og áreiðanlegur í viðskiftum. Hann og Kristín bjuggu raunsnar-búi á Hámundarstöðum, og var gestrisni þeirra, hjálpfýsi og höfðingsskap við- brugöið. Árið 1888 fluttust þau Guðvaldur og Kristín vest- ur um haf með alla sína fjölskyldu og fleira venzla- fólk, og lánuðu þau nokkrum fargjald. Þau settust að í Norður-Dakota, og voru fyrsta árið til húsa hjá Árna Árnasyni, bróðursyni Kristínar, sem bjó ná- lægt Hensel, N.-Dak. En næsta vor nam Guðvald- ur land í Akrabygð, sunnan Tunguár, það land var sendið og jarðvegur ekki frjór, og langt frá því að vera gott akuryrkjuland. Á landi þessu bygði Guð- valdur torfkofa og refti yfir. Og í þeirn kofa bjó hann og fjölskylda hans í tvö eða þrjú ár. En þá reisti hann gott og reisulegt timburhús, og nokkru síðar bygði liann stórt timburfjós. Komst hann brátt í dágóð efni, þó erfitt væri margt. Hann hreinsaði og braut í akur mikið af landinu, sem var viði vaxið, og fékk heldur góða uppskeru síðustu árin, sem hann bjó þar. Hann og eldri sonur hai1' unnu að þreskingu á hverju hausti, og elztu dætur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.