Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1935, Síða 51
53
AxarfirSi. Gestur býr í Glenboro, giftur HólmfríSi Jóns-
dóttir Sigurðssonar. Jakobína er enn á lífi, hún var
brifnaSar kona og ráðdeildarsöm í búskapnum.
JÓSEP HELGASON, var fæddur á LæknisstöSum í
SauSaneshrepp í Þingeyjars. Hann var landnámsmaSur
í ArgylebygS og flutti síSar í HólabygSina og nam S. V.
i Sec. 28 8-13. Kona hans var GuSrún Árnadótlir frá
ÞjófstöSum í N. Þingeyjars., var hún seinni kona hans,
hann var tvígiftur, fyrri konu sína misti hann á íslandi.
Jósep bjó í Hólab. nokkur ár, en fluttist út aS Manitoba-
vatni 1894 og þar lézt hann 12. sept. 1912.
JÓHANNES JOHANNESSON HRAPPSTED. Hann
bjó aSeins eitt ár eSa svo í HólabygSinni, er Þingeying-
ur, FaSir hans var Jóhannes Einarsson, sem bjó á
ýmsum stöSum í Kelduhverfinu, en fluttist aS Hrapps-
stöSum í VopnafirSi og viS þann bæ hefir Jón kent sig.
Jón fluttist til Canada 1893. Var eitthvaS í Winnipeg og
sjSan í ArgylebygS. Hann var einn þeirra er fluttist til
Álftárdalsins og nam þar land 1899. Vil eg vísa til
þess er um Jóhannes er ritaS í Alm. 1923, bls. 68-69 af
séra G. Árnasyni.
GOTTSKÁLK PÁLSSON var Keldhverfingur, fæddur
1846 af Fjallaætt svo nefndii. FaSir hans var Páll son-
ur Magnúsar Magnússonar er heima átti í Núpskötlu
austanmegin RauSanúps áSléttu og nefndur var Hlaupa-
Mangi, var hann annálaSur hlaupagarpur. Gottskálk
ólst upp á vegum vandalausra og naut lítilla gæSa eSa
uppfræSslu í uppvextinum. Hann giftist Þóru Jónsdóttir
frá Hvarfi í BárSardal 1876. Bjuggu þau Gottskálk og
Þóra í Flögu í ÞistilfirSi, Fluttust vestar um haf 1887.
Fóru þ au fyrst til Nýja íslands og voru þar til vorsins
1892 aS þau komu í HólabygSina og námu S. A. i Sec.
16-8-13. Gottskálk stundaSi þar griparækt, skógarhögg
og vann viS þresking. Til Álftárdalsins fluttist hann
meS fjölskildu sína haustiS 1 899 og nam þar land og bjó
þar til dauSadags, 31. okt. 1919. Tvö börn þeirra hjóna
eru á lífi: Gunnar og Kristín og búa í Álftárdalnum (sjá