Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 41

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 41
41 Jeg hef nýlega ur á erfitt með að sjá sjálfan sig, sjeð þess ljóst dæmi". „Segið okkur frá því“, „Jeg skal gjöra það. I>að var öldruð kona hjerna 1 prestakallinu, sem allir virtu, enda hjelt hun sjálf, að hún væri fyrirmyndarkona. Hun var dugleg og heiðvirð, og hafði enga opinbera lesti, það mátti hún eiga. Hún var og hijög kirkjurækin, og las hugvekju kvöld og morgna arið um í kring. En samt var hún illa stödd. Hun var fús til að tala um andleg efni, en oænst talið að djúpi hjartans, að syndinni, þá fyigd- lst hun ekki með. „Ja, við erum allir syndarar*, var hún vön að svara. Hún fór undan ýmsa króka til þess að jeg íemi ekki talinu að hjarta trúarinnar, lífssamfjelag- mu við Drottin. fegar við töluðum um trúna, sagði hún • Tó maður veiður að trúa, því að án trúar er ómögu- Jegt að þóknast Guði“. Og hún - hún trúði vitanlega. .En kærleik- unnn tfi Krists, — hann var lítill eða enginn. Emu sinni, þegar jeg kom til hennar, sagði hún: ‘\ ma UI að se&J‘a prestinum frá nokkru, sem jeg hef samvizkubit út af“. oo- i h'elt Stl ax’ að nii væri hUn farin að rumska, » hefð, einhvern grun um, að hún þyrfti ekki að Yeia jafnanpegð TOeð sjálfa sig og hún var.

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.