Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 48

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 48
48 um að það sje að eitis ein licilög bók frá Austur- löndum, að eins ein bók, sem geti verið huggun á alvörutimanum, þegar hver maður verður að fara aleinn yflr til ósýnilega heimsins. Það er sú heilaga bók, sem flytur boðskapinn, sem er vissulega sann- ur og móttökuverður fyrir alla, — snertir alla, menn, konur og börn — og ekki að eins oss, sem kristnir erum, — að Jesús Kristur er kominn í heiminn til að gjöra synduga menn sáluhólpna". llclvíti cr ekki fullt. Leikritið, sem verið var að leika í Iraquois leikhúsi í Chicago, þegar það brann síðastliðinn vetur, var fullt af guðleysi og last- yrðum um kristindóminn. Meðal annars var einn leikandinn látinn segja, að hann hefði ætlað til hel- vítis, en ekki komizt inn, af því að þar hefði verið húsfyllir fyrir. — En svo kviknaði í leiksviðinu. Leikhúsið brann til kaldra kola, og nálega 600 vesalings mönnum var kippt fyrirvaralaust frá þess- um guðlausa sjónhverfingaleik inn í veruleik eilífðar- innar. — Niður með tjaldið! („Missionæren “.)

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.