Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 35

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 35
35 í8' ef vér Vil-Íum komast undan örvæntingunni og kviðanum, upp til þeirrar viðurkenningar, að guð- domsneisti sé í sál vorri, að vér höfum þátt og hlut- deild 1 hinum voWuga skapara, er vér lifum, erum og hrærumst í, hinum lifanda guði, sem þekkir tölu öfuðhára vorra, og án hvers vilja hinn minsti spör- íugl fellur eigi til jarðar. Það, sem er ómögulegt íynr vorum augum, það megnar hann, þá rangsleitni er vér megnum ekki að bæta úr, hana getur hann fengið til að hverfa. Vér vitum þá, að vér erum skapaðir í mynd hans, óforgengilegir, að líkami vor legst 1 jörðina eins og hveitikoinið, til þess að fram geti komið nýr líkami, að það, sem sáð er í hverful- leika, rís upp ævarandi. í ijósi þessa óendanleika hverfur öll hrygð og Þjáning, er vér verðum að sæta hér niðri á jörðunni. Pað er ekki annað en harði klettastígurinn, er vér sækjum hæna og hærra upp að mikla takmarkinu oendanlega, eilífa ríkinu. fotta getur fylt sáliná hnfnmgu og þakklæti, þetta getur orpið ljósbjarma ynr alt starf vort, af því vér vitum, að, hvað iítið sem það er, telzt það þó með starfi hins almáttuga guðs Og þó munu einhverjir segja: Það er eigi unt að komast hjá örvæntingu; þú ert kominn hátt upp, en þú stendur við svimhátt djúp, og á næsta augabragði hefir þú ef tii vill hrapað niður í það! a gUÖ er ti!> er krefur þig ábyrgðar fyrir hverja einustu hugsun, fyrir hvert orð, er þú mælir. 6 ur þu staðist fyrir honum? Nei, þú verður að

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.