Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 42

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 42
42 „Jeg hef verið að hugsa um eina synd. — — Jeg var um tvítugt og var í vist, þar sem húsmóð- irin bar á mig, að jeg væri svikul".---------- „Og, það að ástæðulausu?" „Já vitanlega, já, jeg held það. En jeg varð svo reið að jeg fór úr vistinni".-------- „Og þjer haflð ekki drýgt aðrar syndir vísvit- andi?“ Nei, jeg hef allt af leitast við að vanda breytni mína, og haft „guði ækilegan þenkimáta", — já, við erum vitanlega allir syndarar og oss skortir dýrð Guðs, en“ — — — Hún komst ekki lengra. „Jú, jú, en hvað ætli biblían meini með þess- um orðum: Vjer erum allir syndarar og oss skort- ir dýrð Guðs? Hvaða dýrð er það?“ „Það er nú erfitt að skera úr því“, svaraði hún, „en maður verður að treysta miskun Drott- ins; hún er nógu inikil“. „Já, það er satt“, svaraði jeg, „en þá má misk- un Guðs ekki vera oss óviðkomandi, svo vjer höndl- um hana ekki oss til sáluhjálpar". „Já, það er vist um það“, svaraði hún og and- varpaði.------- Svo varð hún veik. Hún tók mikið út og menn hjeldu hún mundi deyja. „Hún væri sæl, ef hún fengi að losast“, sagði fólkið, sem heldur að dauðinn sje eina sáluhjálpar- meðalið, og ætlast til þess að prestarnir veiti hverj- um manni „sáluhjálparpassa“ um leið og hann deyr,

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.