Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 46

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Blaðsíða 46
46 er ánægt með sjálft sig, þolir ekki Jesúm. Heims- ins börnum flnnst og ávalit aö Guðs börn dæmi sig, jafnvel þótt þau segi ekki eitt orð, af þvi stefn- an er svo ólík og sarflvizkan segir hverjum, sem ekki er alveg steindauður í syndinni, að stefnan til hæða sje hin eina rjetta, og í rauninni væri bezt að ganga alveg Guði á vald, en heimselskan er svo sterk, að himinþrá mannsins fær ekki að njóta sín. Það verður samt dálitill órói og óánægja i hjart- anu, þótt óendurfætt sje, en það kennir Guðs börn- um um það, og fyllist gremju við þau, í stað þess að taka fagnandi á móti leiðbeiningunni út úr þok- unni“. „Já, það er satt. Jeg sje það allt núna“, sagði hún og andvarpaði. „Já, það er satt,“, endurtók jeg, „en erfitt er Drottni að fá oss til að kannast við það. Vjer heyrum það, lesum um það, og þó láta margir það eins og vind um eyrun þjóta". „Já, því er ver, það er satt".------ Og, þess vegna verður seint og snemma að boða apturhvarf og fyrirgefningu syndanna". — „Já, það er satt“. ------<voo ..— Úr ýmsum áttum. Gru5s orð var dýrt á þelm tíma. Árið 1274 kostaði velskrifuð biblia í 9 bindum 600 krónur.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.