Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 10

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 10
HEIMILISVINURINN xo honum gengu svo hræðilegar sögur, að engin mannleg vera þorði að koma þar nærri. Þá var það, að konungur einn voldugur heyrði þessar ósögur. Hann varð altekinn af löngun eftir að sækja heim helgistaðinn, og sendi prest á und- an sér, er skyldi greiða honum veg. En er prest- ur kom þar, þá brá honum heldur í brún, er alt var horfið, frumskógur og helgidómur og hvað annað, og ekki annað en eyðisand yfir að líta. Koriungur tók sér þetta mjög nærri, því hann hugði, að þetta hefði verið gjört til að refsa hon- um fyrir forvitni hans; hann bar því sífeldan ótta fyrir reiði guðsins og tók að dýrka hann og fsera honum fórnir. En guðinum þóknaðist svo vel þessi tilbeiðsla, . að hann birtist. konunginum og skipaði honum að byggja sér nýtt musteri, en hét því um leið, að yfirsmiður guðanna sjálfra skyldi koma til að gjöra nýtt. líkneski af guðinum ' stað þess, er hvarf. Yfirsmiðurinn kom og tók til starfa. Efni- viðurinn var stofn af Nim-trénu; guðinn Krishr>a (ein af myndum þeim, sem guðinn Yishnú birtist í og alþýðunni er kærust) hafði verið drepinn undii' því tré af veiðimanni; hafði það tré rekið þar að landi á undursamlegan hátt. Yflrsmiðurinn lýsti því þegar yfir, að ef ein- hver ónáðaði sig, eða sæi líkneski hans, fyr 611 því væri lokið, þá myndi hann ganga frá því og ekki ljúka við það. En konungurinn var íorvitinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.