Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 16

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 16
i6 HEIMILISVINURINN hann var kominn á suðurodda Indlands; þá stökk hann yfir sundið, og áður en varði var hann kominn í höil konungsins á Ceylon. Hann brá sér í völsku líki og gróf sér holu undir vegginn á herbergi því, er Síta bjó í, og færði henni hringinn og kveðjuna frá manni hennar. Síta bað guðinn þá aftur á móti að færa Ram hin ástarijúfustu kveðju ásamt föstu loforði um það, að hún héldi órjúfanlega trygð víð hann. Þá skreið Hanuman burtu aftur í völskulíkinu, og er hann var hann var kominn út fyrir haliargarðinn þá tók hann aftur á sig sína eiginlegu mynd og ætlaði að halda heim. En einhverjir af eyjarskeggj- um, sem tekið höfðu eftir atferli hans, tóku hann höndum, svo sem hann væri njósnari og drógu hann fyrir dómstói konungs. Þar var afar-óvin- gjarnlega með hann farið; honum var ekki einu sinni boðið til sætis; hringaði hann þá skottið á sér, eins og þegar sjómaður hringar kaðal og sett- ist á það. Nú tók konungur að rannsaka málið, en guð- inn var svo ófeilinn og skoplegur í svörum, að allii' hlóu hátt og dátt, sem við voru staddir. Loks sneri konungur máli sínu til ráðgjafa sinna og spurði þá, hvort þeim gæti hugsast nokkur hæfi- leg hegning handa syndara þessum. Sá af ráð- gjöfunum, sem vitrastur var, lagði það til að bund- inn væri tjörukyndill við rófu apans, og er búið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.