Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 18

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 18
HEIMILISVINURINN li trúaður Indverji ber traust til. Musterið er bygt á þessum heilaga stað og miljónir pílagríma sækjí1 pangað á ári hverju, því Ram er eftirlætisgoð Ind- verja. Það var liðið ár, áður en Chundra Lela fengi komist til þessa helgistaðar; dvaldi hún þar í tíu daga, til að bera bænir sinar fram fyrú' Ram. Þar rétti hún líka Bramaprestum mat að veizlu, er hún hólt, og gaf þeim kú, er skyldi gefa næga mjólk handa Bamanath, guðinum. Þar að auki keypti hún mynd af lionum, sem hún hafði með sér á öllum sínum pílagrímsferðum, því að hann var sá guðinn, er hún sérstaklega kaus sér að dýrka. Og svo hélt hún enn áfram pílagrímsgöng» sinni, svo þreytandi sem hún var. Altaf hafði hún rósalindann milli handa sér; hún dýrkaði með blindri og vandlátri hjátrú þá guði, sem hún þekti. Þrautirnar á pílagríuisferðinni. Það var afarerfitt og þreytandi að ferðast uni þessar mundir, en ekkert gat aftrað Chundra Lela frá því, að framkvæma áform sitt. Þess vegn» fór hún dagfari og náttfari frá einum stað til ann- ars, L1 þess að sækja heim hið þriðja nafnfræga musteri. Það heitir Dwarakanath og er yzt 1 vestri á Indlandi. Dwaraha (borgin með hliðununi) stendur á strönd nessins Kathiawad. Helgibækur Indverja segja, að guðinn Krishna hafi bygt borg' ina. í kringum hana eru háir múrar tii varnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.