Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 22

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 22
22 HEIMILISVINURINN henni þar fastri, því hárið var mikið og flókið. Þar hélt hann henni fanginni um hríð, þar til er einn dropi fékk leyfi að detta niður á fjallið; upp úr þeim dropa spratt svo heimsins helgasta fljót, sem miljónir Indverja sækja heim, til að þvo af sér syndir sínar í vatninu. Það, sem einkum dregur menn til Hardwar, er laugin þar og musterið, sem þar til heyrir. Spor eftir guðinn Vishnu sézt á steini í veggnum við laugina; þeim steini er sýnd sérstök lotning. Margur pilagrímur verður troðinn undir fótum til bana, þegar hann er að keppa við að verða fyrri til en aðrir að komast þangað og steypa sér í vatnið. Það er því nauðsynlegt að hafa lögreglulið við hendina, því annars myndi miklu fleiri kremjast eða verða troðnir til bana. Fyrsti dagurinn í ári Indverja er sá dagur, er þeir ætla, að Ganges-fljótið hafi fyrst komið í ijós á jarðríki. Eins og eðlilegt er, þá safnast múgur manns saman í Hardwar á þeim degi. Chundra Lela laugaði sig þarna, eins og aðrir; en svo mik- ið sá hún þar af þjáningum og volæði hjá píla- grímum, að nærri lá að þessari ástríku konu féll- ist hugur, svo hugdjörf sem hún var að eðlisfari- Nú lagði hún af stað áleiðis til Kashnúr. A leiðinni sótti hún heim alla staði, sem helgar sagnir gengu af; baðst hún fyrir í hverjum helgidómi og veitti Bramaprestum, hvar sem hún kom. Þaðan sneri hún svo aftur á leið til Multra; þar leitaði hún uppi staðinn, þar sem helgu bækurnar segja>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.