Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 70

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Blaðsíða 70
70 HEIMILISVINURINN enn er ekki hægt að sjá nein merki þess, að það sje holdsveikt; en þó hvílir kviðinn fyrir þessum hræðilega sjúkdómi yfir móður og barni, eins og snjóskriða, sem fellur þegar minst varir og molar alt, sem fyrir verður. Ég hefi nú jafnað syndinni og holdsveikinni saman að því leyti, að báðar svíkjast að mannin- í fyrstu, en afleiðingarnar verða hræðilegar; en svo er aftur einn munur á þeim, sem er huggunarrík- ur. Enginn læknisdómur þekkist enn við holds- veikinni, en blóð Jesú Krists hreinsar oss af allri synd. Ég vil tilfæra annað dæmi um holdsveiki. Stúlka ein fæddist inni í miðju Indlandi í hinu fagra Bengalslandi, meðal mangó-runna og pálma- trjáa. Hún var gleði móður sinnar, eins og öll önnur börn. En hún naut líka mikillar ástar af föður sínum, þó að hún væri stúlka. í grendinni var stofnaður skóli handa stúikum og vakti það mikla hreyfingu meðal fólksins. Samt sem áður fullyrtu stöku menn, að stúlkubörn gætu líka lært að lesa og skrifa og foreldrar litlu stúlkunnar hugs- uðu með sér: „Ef dóttir nábúa vors getur gengið í skólann, þá getur dóttir okkar það líka. Hún var svo látin í skólann og reyndist þar, að hún hafði framúrskarandi löngun og gáfur til náms, og tók fjarska skjótum framförum. Hún ásetti sér að verða kennari sjálf og hafa ofan af fyrir sér með því. Æ, hvað vonir manna eru stundum svikular!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.