Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 78

Heimilisvinurinn - 01.05.1906, Síða 78
78 HEIMILISVINURINN eilífu; heilagir englar guðs leiði þig, svo að ég fái að sjá þig hinum meginn í eilífðinni. Amen! I Jesú nafni. Amen!" Kennarinn hné nú máttvana niður á kodd- ann og drengurinn grét hástöfum og kallaði: „Pabbi, elsku góði, bezti pabbi minn!“ Þá tók presturinn í hendina á kennaranum og sagði: „Yertu sœll!“ Síðan tók hann drenginn sér við hönd og gekk út. Þegar drengurinn stóð á þrepskildinum, heyrði hann föður sinn kalla á eptir sér: „Yertu sæll, hjartans litli drengurinn minn!“ Kristján litli leit við, til þess að sjá svip föður síns deyjandi í síð- asta sinni; síðan laukst hurðin aptur á milli þeirra. Drengurinn hafði nú í síðasta sinni séð föður sinn í lifanda lífi. Nokkrum dögum síðar var hann við jarðarför föður síns og síðan fór hann heim aftur á prestssetrið með prestinum. Nú átti hann hvorki föður né móður. En höldum nú áfram sögunni. Presturinn ieiddi drenginn og var kominn allnærri prestssetrinu. Því nær sem dró heimilinu, hægði hann gönguna, því hann vissi, að hann mátti bú- ast við harðri ádeilu. Konan hans var að vísu góð kona að ýmsu leyti, en hana vantaði þann styrkleik trúarinnar, sem prýddi manninn hennar, og því bar hún ávalt kvíðboga fyrir því, að mað- urinn væri of góðgjörðasamur, svo ekkert yrði eftir fjölskyldu hans sjálfs til lífsuppeldis. Þegar hann svo kom inn í daglegu stofuna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.