Fróði - 01.03.1913, Side 2

Fróði - 01.03.1913, Side 2
194 ' FRÓÐl worth' og liafði Farnsworth verið í höndum hans eins og lamb f klóm á ljóni. Prestar eru vafalaust þeir menn — eða ættu að vera, — er mest elska friðinn, og ófúsastir eru til bardaga; en vera má, að einn af hverjum tlu þúsundum sje svo skapi farinn og sje gæddur þeim burðum, að ekki sje vert að reyta hann til reiði. Hamilton áleit engan sinn jafningja. Um leið og hann óð að sjera Beret, ruddust úr honum blótsyrði ómjúk. Það, sem sjera Beret mælti, hefir, ef til vill, heyrt undir einhverja prestlcga áminning. Mánabjart var; birtan ákjósanleg, “Eruð það þjer?” öskraði Hamilton, “þjer rænandi hræsn- ari, kominn beint úr helvíti.” Einhverju svaraði prestur, Það voru ckki lofsyrði; brenni- steins-þefur var að ræðu hans. Minnist þess, að prestur gctur naumast búist við, að vera betri en Pjetur postuli, en hann gat jafnvel tekið upp í sig, ef illa var að honum farið. JVicnn þessir tóku þegar að berjast af hinni mestu snild ckki síður en bræði. Ó, hefði Alice getað sjeð fögru vopnin sfn fara sem leiftur gegnum loftið, heyrt vopnabrakið og sjeð gneistana leiftra frá þeim. llefði hún sjeð hinn undraverða vopnaburð, er þeir skiftust höggum, mundi fagnaðar-roði hafa lagst á náföla and litið hcnnar. Hún hefði skilið til fullnustu hvert einasta vopn- fimis-bragð þeirra, því sjera Beret var einmitt sá, er kent hafði henni vopnaburð og vopnfimi. Ilamilton komst þcgar að raun um hinn meistaralega vopna- burð prests og fylti það hann undrunar. Hann tók þá að gæta varúðar, en neytti samt allrar orku. Nærri lá, að hann fengi lag í hjartastað. Þetta vakti hjátrú hans, er hann hafði í fullum mæli. Hann mintist nú þess, er Baríow hafði sagt f spaugi urn franjkomu “djöfla-prestsins” eða “prest-djöfulsins” í húsi Rousill-

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.