Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 4

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 4
196 FRÓ£)I skildi ekkcit f. Hann marg-gaf færi á sjer, en þ<5 gat Hamilton ekki snert hann. “Prestur, djiifull eða draugur,” hrópaði Iíamilton froðufell- andi; “jeg skal drepa þig, eða — ” Hann lagði til prests þar, er hann virtist með öllu berskjald- aður. Lagið stefndi beint á hjarta sjera Berets. Nt'i var ekki annað sýnilegt, en að prestur mundi bana bíða. ITann vjek sjer til hliðar og flækti um leið fót sinn í fótum Alice og rasaði við, svo nærri lá falli. Auðgefið hefði það verið Hamilton að veita honum ná banasár, ef hann hefði neytt þessa tækifæris. En tungls-glampinn á andliti Alice skein f augu honum og þá fyrst þckti hann, hver þar lá. Honum varð all-hverft við sýn þessa og hljóp til hliðar. Hrollur fór um hann allan. Við það æstist skap hans að nýju. Hann hamaðist sem vitfirringur. Prestur sá þegar hver hætta honum stóð af þessu’m hamfór- um Hamiltons. Hanri tók að fara varlegar. Hjer átti hann við einn hinn frægasta mann fyrir vfgfimi; hann métti ekki lengur draga af sjer. Nú tók dýrlings-sálin að vægja fyrir sál veraldar- mannsins. Fííla andlitið Alice hrópaði um hefnd. Á svipstundu flaug þessi hugsun um sál prests. Hann hafði upp þessi orð ritningarinnar: “Domine, percutimus in gladio?’’ — “Herra, eigum vjer að slá með sverði?” Englendingurinn var ljóriið, presturinn skilmingamaðurinn. Stjörnurnar á heiðskfra himninum voru áhorfendur í þessu hring- leikhúsi. Nú stóð yfir einvfgi milli lífs og dauða. ITamilton hamaðist að nýju, en prestur \ jek ekki um spönn fyrir honum. “I>ú þrábfilvaði Kristsmunkur!” kom eins (>g innan úr Hamilton; “Þú hinn viðurstyggilegasti í hinu svívirðilcgasta lygara-fjelagi.” Sjera Beret var f sannleika Kristsmunkur og þar af leið- andi ákafamaður. En hann var hvorki lygari nje hræsnari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.