Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 6

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 6
FRÓÐI 198 Sjera Beret luig'saði sig mn stundarkorn. “Gefið mjer drengskapar-heit yðar sem breskur hermaður, að þjer aldrei skuluð gera nokkrum manni í bæ þessum óskunda, þótt fjandmaðnr yðar sje.” Hamilton varð súr á svip og tók á sig talsverðan embættis- hroka-svip. Prestur sá, hvað honum bjó f skapi og bætti þegar \ið. “Fólk mitt er bfiið að þola helst til mikið, og morðs þessa saklausa barns verður hefrit með skelfing, ef jeg mæli orð f þá átt. Þar að auki get jeg á 6 klukkustundum sigað fillúm Rauðskinuum f grendinni á yður sem ólmum hundum. Þjer eruð á rrifnu valdi, en jeg mun syna yður miskunn, ef þjer gangist undir krfifu mfna.” Prestur titraði af geðshræring meðan hann talaði og löngunin til að drepa mann þenna sótti hart á hina prestlegu samviskúsemi. Hamilton var fölur sem nár og tók að liugsa skipulegar en áður. Hann fann sannleika f hverju orði, er prestur sagði. Hónum virtist sem sverðsoddurinn titraði af löngun til að komast inn f hjartað hans. Og svo þetta föla meyjar-andlit 1 Það gerði hann að bleyðimanni “Jeg geng að skilmálum yðar,” mælti hann, ‘en lej'fið mjer að skýra frá þvf, að jeg skaut ekki á hana, heldur yður. Hftn stóð að baki yðar.” “VHjið þjer sverja það sem breskur hershöfðingi?” ‘Jeg sver það sem breskur hershöfðingi.” “Fanð þegar til virkisins og ónáðið ekki fólk mitt framar. Sál þessarar sakiausu meyjar mun ásækja yður til sfðustu stund- ar yðar. Farið.” Hamilton starði ftandljtið föla, Ó, að þetta alt væri draumur. Hann hjelt ft brott. Hanarnir f bæntim tóku-að gala lang- dregið og rannalega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.