Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 11
FRÓÐI
203
“Jeg skal skjóta eins stórt gat á j’ður og suður-dyrnar á Hel-
vfti eru,” grenjaði Hamilton. “Jeg hefi þolað yður marga ósvífni,
eu þessa þoli jeg ekki. ”
‘‘Hvaða ósköp ganga á?” sagði Helm. ‘‘Mjer Ifður ljóm-
andi ——.” Lengra komst hann ekki, því öskrandi skothrfð
dundi á virkinu og reykháfurinn kom niður með moldviðri af saur
og sóti, er spilti illa dryknum í hötidurn Helms.
Allir risu mennirnir þegar á fætur.
‘‘Herrar inínir!” mælti Helm og bölvaði sárt. “Þetta eru
menn Clarks; þeir taka virkið. En þeir hefðu ekki átt að spilla
svona ágætu epla-toddfi.”
“Ó, andskötinn,” sagði Hamilton, “það eru bara fnliir Rauð-
skinnar, sem eru að koina. Veríð rólegir, piltar! Enginn bar-
dagi er f nánd.”
“Það gleður mig, að þjer haldið það, herra Hamilton,” svar-
aði Helm. “En jeg ímynda mjer, að jeg ætti að þekkja hljóðið f
Keutucky-byssunum. Jeg heh heyrt þæt' syngja einstöku sinnunt.
Þar að auki kom frelsis stingur fyrir brjóstið á mjer rjett nöna,”
“Helm hehr rjett að mæla,” mælti Farnsworth. “Þetta er
áhlaup.”
Önnur skothríð dundi yhr og vár sú sýnu nær. Sá Hamiltun
nö Ijóslega, að bardagi var fyrir höndum. Meðan harin var 'að
gefa hinar fyrstu fyrirskipanir, var rnaður skotinn, er var við eitt
skotgatið. Um leið hejuðist fagnaðar-óf.) mikið frá bæjarbúum.
Varðmaður kom inn, særður og sprengmóður. Skýrði hann frá,
að yhr þúsund manns kæmi, öslandi hnje-djúpa vatnið, er á mýr-
unum lá.
Hamilton var maður hugrakkur,
í'egar liætta var f aðsigi óx honum megin. Nú var hann
hinn rðlegasti, og gaf skipanir sfnar með hi.nni mestu nákvæmni,