Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 15

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 15
FRÓÐl 2oy Clarks tóku þeir sjer stöðvar nálægt austur-horni virkisins og hófu skothrfð, þótt þýðíngarlftið mætti virðast, þar sem enn var myrkt af nóttu. Jazon frændi hafði náð f Lagnace og Basseron og fengið hjá þeim skotfæri nokkur — púður manna Clarks var alt orðið ónýtt á hinni vótsömu hergöngu. Á nfundu stundu var vfrkið umkringt á allar hliðar af mönn- um clarks og skothrfð dundi á þvf hvaðariæfa. Á þessum stað voru'þeir einkar vel settir, þvf þeir stóðu svo lágt, að fallbyssur Hamiltons, er voru á fiðru lofti f virkinu, náðu ekki niður til þeirra — kúlurnar úr þeim flugu hátt 3'ffr höfðum þeim,— En byssuskot frá skotholum virkisins heimsóttu þá jafnt og þjett og gerðu usla nokkurn meðal þeirra. Þótt Beverley hefði starfa mikirin, var þó hugur hans stöð- ugt hjá Alice. Hann var hræddur um, að hún væri enn fangi Hamiltons og þvf f stöðugri hættu fyrir skotum hans eiginn manna f þessu ónýta virki. Mundi hann rokkru sinni sjá hana? Mundi hún elska hann enn? Hver skyldi verða endir á öllu þessu? Slíkar hugsanir hafa ásött elskendur frá upphafi og munu gera það rneðan ást lifir milli karls ög konu. Clark var stöðugt á hlaupum frá deild til deildar. Hann pam snöggvast staðar hjá Beverley og spurði: “Hafið þjer næg skotfæri?” •‘Djöfuls-meira mikið, eti getum skotið. Falleg sjóðandi vitleysa^ eyða þeitr á ekkert. Sýnist mjer betra brcntia virkTð. Brenna út þefdýrin (skunks).” ‘‘l’alaðu, þegar á þig er yrt, góði maður,” rnælti Clark nokk- uð snúðugt. Hann reyndi, að sjá, þótt dimt vaui, h\er talað hefði. “Hver andskotinn! Jeg ekki sþytja þig, ef mjer er rnál að tala. Tala, ef mjer er mál og skjóta eins. Þú -betur passa þitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.