Fróði - 01.03.1913, Page 16

Fróði - 01.03.1913, Page 16
208 FRÓÐl verk eirrs og hvftur maður. Loka eigin túla, ef þig vantar lolca einhverju!” “Ó, það ert þú, Jazon. Þú Crt svo lftill, að jeg sí. þig ekki. Þú tnátt tala kjálkana lausa frá haustium, el þú vilt,” sagði liann brosatidi. Sfðart sneri hatin sjer að Bever'ey og mælti: "Haldið áfram skothrfðínni og háreystinni' Virkið verður á okkar valdi á morgun.” “Hvaða nauðsyn er á, að bfða til morguns?” spurði Beverley óþolinmóður. “Við getum rifið þetta virkis-skrifli niður með höndunum á hálfurn klukkutfma.” "“Jeg er ekki á sötnu skoðun Beverlcy. Það er betra, að vera viss f sinni sök. Gerið eins og jeg sagði yður, en verið tilbúnir til áldaups, nær sem vera skal. Okkur má ekki bregðast^ að handsama hárkaupmanninn’ Clark hjelt leiðar sinnar, segjandi örvaudi gamanyrði hvar, sem hattn mætti flokki sitma manna. Hantt kunni tökin á þessum óháðu, ómentuðu, óstýrilátu, en hraústu og fratngjörnu mönnum. Margir þeirra voru svipaðir Jazon frætida, trúir sem stál, en harð- ir eins og tinna. Ákveðin skipun þótti þeim smán; en spaugsyrði f hættunni miðri gerði þá að ósigrandi hetjum ásamt alvarlegri forustu. Þótt undarlegt kunni að virðast, þá voru það einmitt slfkir menn, — þessi hetju-andi — er kom á fót mikla og óháða latidinu, er nefnist Bandarfki Vesturheims. Beverley hlýddi boði Clarks og hjelt uppi skothrfð alla nó'.t- ina. Þetta var lýjandi verk 'og undir dögun fór þreytan að taka menn hans tökum. Beverley studdist fram á skfðgarð nokkurn og tók sjer litla hvfld. Auðvitað var hann að hugsa um Alice. — Hanti hrökk við, er hann heyrði lítinn franskart matm, sjer til hægri handar, gefna nafn hennar.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.