Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 17

Fróði - 01.03.1913, Blaðsíða 17
FRÓÐI 209 “Það fæðist aldrei slík stúíka f Vincennes sem Alice var,” mælti rnaðurinn f viðkvæmum rómi. “Og að hugsa til þess, að hún var skotin niður eins og hundur.” “Og' það af manni, er kallar sig herstjöra!” sagði annar. “Jeg fyrir mitt lciti mæli mcð þvf, að hann sje brendur lifandi, er vjer náum honum.” “Stúlkunnar verður að hefna og það svo muni umj' bætti hinn þriðji við. “Heiiaga jóhrfrú! Ef Gaspard Roussillon væri bara hjer!” “Hann er hjcr. Jcg sá hann í rökrinu í kvöld. Hann var í skelfilegum vfgamóð. ó, jeg vildi ekki vera Hamilton, og kom- ast ! greipar á tröllinu Roussillpn!” “Jeg ekki heldur. En gaman væri að sjá Gaspard handieika hann. Þar yrði ekke'it bein óbrotið. Þá yrði Alice hefnt!” “Hvað nú að?” spurði Jazon frændi, er hann sá Beverley hnfga við skíðgarðinn, og heyrði andvarp hans, cr lfktist dauða- stunu. “Hafa þeir hitt yður? Mikið særður?” Bevertey heyrði ekki orð gamla manrisins og merkti ekki, að hann var að klappa á öxlina hans. “Alice’ Alice!” sagði hann f hálfum hljóðum—“dáin—dáin.” “J-a-á;“ sagði Jazon hljóður. “Heyrði það þegar kom í bæinn. Ivlikið ilt — mikið sorglegt— Jeg kanske eitihvað geri meö það—.” Beverley rjctti úr sjer og lyfti byssunni, en mundi ekki, að hún var ekki hlaðin. Hann bcindi hcnni á virkið og snart gikk- inn. Á sama vetfangi fiaug skot úr fallbyssu og trjábrot komu f skotgarðinn og fiísum rigndi f andlititið á Jazon frænda. “Djöfull! Hvað næst? Betra skjóta út anga,” hvein í kafli, “Jeg ekkert að gera ykkur!” Hann hringsnerist og nuddaði elti-skins-andlitið sitt. Bev-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.