Fróði - 01.03.1913, Side 20
212
FRÓÐI
Tveir eða þrfr af mönnem Lamotke höfðu \-erið handteknir
af baejarbúufn. Cla’-k sá, að þeir notuðu menn þessá sem ski.ldi;
bundu þíí við stjaka og skutu að baki þeim. Nú var orðið al-
bjart og. sáu virkisbúar hvað þeir höfðust að.
“Skammist þið ykkar að fara þar.nig með fanga,” mælti
Clark, reiður mjög. “Hver minna manna, er slíkt gerir, skal skot-
inn án vægðar.”
Ungur Frakki, fríður sýnum, með hrafnsvart hár. gekk frsm,
hneigði sig og mælti:
“Herra foringi! Hvernig hafa þeir. bre.ytt við oss? Við
höfgm skemt þeim í állah vetur. Er ranglátt, að þcir skemti oss
um hríð?”
Clark yfti breiðu 'öxlunum og gekk á brott. Hann skikh
vel, hve rr.jög Vincennes-búar höfðu mátt Ifða undir harðstjóran-
um Hamilton.
Á nínndu stundu kom skipun nm, að linna skothrfð og frið-
ar-fáni sást borinn frá Clark til virkisins. Clark heimtaði ao
Hamdton gæfist upp slrilrrálalaust. Hamilton neitaði. Sk-orhrfð
hófst að nýju, og Hamilton bjóst þá og þegar við áhlsupi. Ef
Clark ynni sigur, mátti búast við blóðbaði. Clark* hafði sagt á
seðli þeim, er hann sendi: “Ef jeg er neyddur til að gera áhlaú.p,
megið þjer búast við þeirn dómi, er morðingi verðskuldar.”
Sagnfræð.nga hefir lengi furðað á framkomu Hamiltons eftir
að hanrt fjekk skeyti þetta. Lykill að þvf leyndarmáli eru orðin:
“Ef jeg ér neyddur til, að gera áhlaup, megið þjer búast við þeim
dómi, er morðingi verðskuldar.” Svípur náf'ilu stúlkunnai kom
aftur fram fyrir sálarsjón hans og honum virtist hann heyra orð-
ið: movðingi.
Meðan á vopnahljeinu stóð, nutu hinir langþreyttu en djörfu
hermepn Clarks ljúffengs morgunverðar, er hinar lýðhollu kcnur