Fróði - 01.03.1913, Síða 21

Fróði - 01.03.1913, Síða 21
FRÓÐI 213 og. dætuT Vincennes-búa báru þeirn, Adrienne litla Bourcier var ein meðal þeirra. Hím færði flokki Beverleys körfu, nsef þvf eins stóra og hún var sjflf', kúffulla af steiktum fuglum, hveiti- brauði og öðru sælgæti, en önnur stúlka bar könnu mikla með sjóðandi kaffi. Hermenm fögnuðu þeim vel og hældu svo mjög fc-gurð þeirra, að roða all-sjálegum brá á kinnar stúlknanna. Þó var Adrienne ekki rött innanbrjósts. Hún þráði mjög, að heyra eitthvað um R'ené de Ronville, Eínhver hlaut að vita eitthvað um hann. Ó, þarna var Jazon frændi! Hann var mað- urinn, Hún nam staðar eftir að hafa útbýtt vistunum, og spurði fein.nislega eftir René. ■‘Ekki sjcð fantinn, drepinn — hausfleginn langt síðan, kanske.” Hann var ineS fullan munninn af mat, tyggjandi og talandi f senn og var ilt að skilja þessa stuttu tölu hans. Ekki leit hann við stúlkunni ineðan hann flutti töluna. Adri'enne náfölnaði við þcssi huggunarsnauðu orð. r Beverley neytti Iftils. Hann sat spöikorn frá- mönnum’ sín- um á trjábol. Hann sökti sjer niður 1 sorg sfna,og rninkaði hún ekki við það, er nú bar fyrjr hann. Hann haf;ðf tekið nístið Alice-naut upp úr vasa sfnum. Sá hann þá sjer til skelfingar, að höggið, er hann fjekk á brjóstið, hafði nær því gjörsamlega numið burt andlitið af smá-mvndinni af Aliceí t Hann starði á nfstið eins og blindur maður starir á sólina. Hjartað nær því hætti að slá, og frá brjóstinu hevrðist urg, líkt þvf, er hevrist, er sterkur maður deyr af skyndilcga veittu bana- sári. Hann þýddi þennan atburð þannig, að það væri bending um, að Alice væri gersamlega tekin frá honum. Hann reyndi að cndyrkalló andlitið fagra í huga sinn, röddina þýðy í eyrun sín; en það tókst ekki. Honuin fanst alheimurinn eitt heljar-stórt

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.