Fróði - 01.03.1913, Side 29

Fróði - 01.03.1913, Side 29
FRÓÐI 221 F ramkvæmd. (Framhald). Oss furðar oft á því, að sjá einn eður annan berast niður brekkuna og týna mannskap sfnum og dugnaði og þreki. Vjer getum ekki gj'irt oss grein fyrir þvf, og ekki getur hann það heldur. En vanalega cr það af þvi, að hugur hans dignar og hugsunaraflifi rýrnar svó, að hann týnir öllu skapandi afli úr huga sfnum. Listin be»t allra lista'er sú, að læra að nota hæfijeiká vora til þess, að byggja upp, í stað þess að rífa niður, svo að lffið verði I framhaldandi þroskun með vftxándi afli og áhrifum, Er ckki hörmulegt til þess áð vita, að fyrir vanþekkingu á lögmáli hugans og hugmyndanna, skulum vjer einmitt hrindá frá oss þeim hlutum, sem vjer girnumst og oss langar svo til að öðl- ast, að vjer skulum hefta allar framkvæmdir vorar. Að vjer ákul- um einmitt halda sem fastast f þær hugmyndir, sem gjöra oss mestan skaðá, og fjarlægja oss takmarki þrf, sem vjer viljum ná. Lfklega hefur oss aldrei verið kent það f æsku, að vjer get- um ekki öðlas.t neinn hlut, meðan vjer beinum huganum að ein- hverju öðru, að vjer getum ekki bætt hag vorn fjármunaiega, ef vjer erum sannfærðir um það, að \ jer með hverju árinu hljótum að verða fátækari og fátækari. Oss var máske aldrei kent, að vjer yrðum að beina öllum kröftum vorum, öilum hugsunum vor- um í þá átt, sem vjer vildum gangá, að vjer yrðum að hafa hug- sjónirnar sf og æ skírar fvnr augum, ef að vjer vildum áfram komast, annars myndi ekkcrt ganga, og ailar tilraunir vorar að engu verða.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.