Fróði - 01.03.1913, Page 31

Fróði - 01.03.1913, Page 31
FRÓÐI 223 rnannsins að einu, að þvf að koma þessu í framkvæmd, þar leggj- ast þvf til allir mannsins kraftar, og þá gengur ef hægt er. ' Vjer furðum oss oft á þvf, hvað mörgum manninum gengur vel að græða fje, sem ekki er þó neinum sjerlegum hæfileikum búinn. Oss furðar ekki á þvf um gáfaða og mikilhæfa menn, heldur um hina, sem sýnast ekki hafa neinn hæfileika til annars en gra;ða. Það er eins og alt, sem þeir snerti verði að gulli. En ástæðan til þessa er sö, að þeir beina fjllum sálarkröftum sfnum að þessu eina. Sofandi og \'akandi eru þcir einlægt að ltugsa um peninga. Peir tala um. þá á dáginn og dreyma um þá á nóttunni. Þeir gefa engu ciðru túm í huga sfnum. Alt Iffsafl þeirra, allif kraftar þeirra til Itkarna og sálar snúast að þessu eina. “As a man thinketh so is he” ei gamalt sannmæli. Og þvf, sem mað- urinn beinir lmga sinum að, þvf kemur hann f framkvæmd. Það er náttúru lijgmál. Ef að þjer hepnast fyrirtæki þín miður, en skyldi, þá kemur það af þvf, að þú sjálfur ert að vinna á móti þjer, það hefur kom- ist inn hjá þjer ijtti og kvfði og efi. En ef að þjer er ant um það, þá getur þii bieytt því ijllu saman og notað iill þfn iifl þjer til hjálpar og blessunar. Þú verðui að halda v ið heilsu þinni á sál og lfkama, og halda fast f þetta skapandi afl huga þfns, halda fast f transtið á sjálfum þjer að þú getii þetta, ef þú hefur rjetta að- ferð. Þú rnátt ekki hugsa að þjer sje að fara aftur, að þú sjert að tapa krijftum þfnum til sálar eða Ifkama, heldur- fullyissa þig um að þú sjert upp á þitt besta, og léttu aldrei óttann eða kvíðann komast að í lruga þfnum. Það eru hlutir, sem eitra heila þinn og deyða hugsuiiarafl þitt og framkvæmd alla, þvf að það er einmitt óttinn, scm hefur evð.lagt þúsundir mikilla manna með þvf, að kæfa n;ður alt hið skapandi afl f huga þeirra. Þú þarft ekki að búast við að geta framkvæmt neitt að ráði,

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.