Fróði - 01.03.1913, Page 37
FRÖÐI
229
lyfið eða meðáJið fer ekki beina leið í þarmana, eð,i altjend minst-
nr liluti þess, þtí margur ætli annað. Meðalið fer fyrst í magann
en stýflan er langar leiðir þafian. Svo fer það í þarmana næstu
(duodenum jejunum og ileum) — ;:t \ flan sjftlf er vanalega þar
fyrir neðan, f Colon— og fir þeim irm í blóðið, og rneð blóð-
straumnum um allan líkan ann. Og að ineira cða ininna leiti eitr-
ar það blóðið og Ifkamann, sem það fer um, og þvf verður maður-
iniL sjúkur. E11 svo tekur Ifkarninn til sinna kasta og hrindir öllu
frá sjer.
Hjer skal nfi geta þess, að marglir-ætla, að eitt af þessum
h'fjiim verki á þarmatia, annað á lifrina, þriðja á nýrun o. s. frv.
Eins og þau hefðu rnannsvit, og hvort kysi þann gtað, sem þau
skyldu á hlaiipa. En þetta er misskilnihgur. I.yfin hafa ekki
þessi áhrif á skinn, eða lifur, eða nýru. Þetta er fifugt, þvf að lyf-
in eru eitur, og það er líkaminn, sem lætur þessi lfffæri sfn reka
eitrið fit fir Ifkamanum, notar þessa lfkamspatta til þess. Suinar
þessar eiturtegundir hafa greiðastan gang f gegn um þarmana,
aftur veitir nýrunum, eða lifrinni Ijettara að koma sumum fyrir.
Þegar um niðurhreinsandi meðöl er að tala, þá er gangurinn
þessi. Lyfið (er í gegn um magann ofan f þarmana, en þegar
þeir finna að gestur þessi er baneitraður, þá fara þeir að reyna að
bjarga sjer og þvo þenna ófögnuð turtu svo að hann geti runnið
"sfna leið, þeir taka þvf af kappi til að búa til vökva, og safna efn-
mn til þess, hvaðan sem þeir geta úr líkamanum, og láta vökva
þenna renna um miliönir smárem.a inn f þarmaganginn. Þetta
ver hina itinri veggi þarmanna og hjálpar eitrinu áfrarn, lengra
niður, þangað til að það loksins kemst burtu. En afleiðingin er
sfi að líkaminn þornar af því að hann hcfur tapað þessum vökva
og þarmarnir þorna þvf að þcir eru riýbúnir að tæma sig að þess-
um vökva og þá er kornið að bimi san a og f\ rri,— það er þá aft-