Fróði - 01.03.1913, Síða 39
FRÓÐI
231
En nú hafa. menn vanhirt, að soga nógu mikið loft irin I
lnngun og' holur þcirra eru stýflaðar líka, og svo verða lungun
sjftlf vetmiiéitur fyrir 'eina eða aðra tegund af þessuin blessuð-
uin bakferfum. Þautgeta orðið pestarbæli, sem mcnn kalla.
Ef að rusl .þetta ög ólvfjan sest að í þyudinni, þá verður úr
j)\í þyndarbólga, “pleurisy”, ef að það se^t að f slínihimiium
hmgnanna, jrá er ]rað kallað “bn nchitis”, en ef það er f sj&lfum
lungnah()lfu;nim, þá er það nefnt lungnabólga‘'pneumonia”.
l etta cr f rauninni ofur einfalt og allir ættu nð geta sjeð það,
að þetta rujfj og þessi ólýfjan i blöðinu er eiginlega orsök f öllum
vorum sjfikdómum.
Þá er cjigtin cinn sjúkdómurinn, sem vissulega orsakast af
þessari s'ýflu, Þeir eru reyudaa ekki allfá r, sem halda þvf frant,
a'ð menn þekki e'kki hina verulegu orsök gigtarinnar. Og sumir
'segja höíi komi af þvf, að, “uric acid” sa'nist 'ynr f Ifkamatium,
aftur ne.ta aðrir því. E11 fyrir mí nim sjónum ætti ors'ik hennar
að vera öllum auðs.e, sein hugsanfræðilega grafast eftir þvf og
r'ikleiða ástæður slnar.
Blóðlejjki “anœmifí" ocj horfall eða megurð stafar, einnig
að fniklu leyti af þvf, að Ifffæri mannsins fjdlasl upp og stýflast.
Jeg hef ánnarsstaðar bent á það, að blóðleysið kemur af þvf, að
hinar smáu bióðæðar lfkamans (capillaria'i stýflast. En ])að kemur
aftur af þvf, að illa tueltar eða bálfmeltar fæðutegundjr renna með
blóðinu uín Ifkamann. Þetta stýflar hinar smáu æðar svo, að blóð-
koriiín kc>mast ekki áfram og verða úr þvf vandræði fyrir alla lfk-
amans parta. V ið þvf er áreiðanlega besta ráðið, að gefa mann-
inum minni fæðu ekki meiri), -svo að smáæðar þessar geti losað
sig við þeiina aukafarm, sein þær flytja tneð sjer og blóðkornin
sjálf geti runnið óhindrað eftir þeim.
tT'm kvefið og hóstann vita menn, að hvojutveggja kemur af