Fróði - 01.03.1913, Side 40

Fróði - 01.03.1913, Side 40
233 FRÓÐI ðhreinindum, sem safnast hafa saman í líkamanum. Sama er að segja um kýlin og bólurnar. Andremma segja margir að komi frá maganum. En það er augsýnilega rangt, þegar menn hugsa til þess, að göngunum frá maganum til munnsins er vanalega lok- að nema við uppsiilu eður'ropa. En andremman á vanalega upp- tök s(n í nefinu, cða munninum eða lungunum. í nefinu af kvefi (catarrh), f munninum af óhreinum tönnum, ( lungunum af stýHu f slímhimnum pfpanna. “Catarrh” er f því fólgin að úr slfmhimnunum, hvar svo sem þær eru, smit.ir eða suddar ólyfjan einhver, sem Ifkaminn er að reyna að koma frá sjer á þenna hátt af þvf, að hann hcfur ekki getað það á annan eðlilegri hátt. Maðurinn hefur, af sinni vana- legu fávisku eður flónsku, rutt í sig annaðhvort of miklu, cða ein- hverju skaðlcgu, eða óhentugu, eða hvorutveggja. Og þarna verður það svo að brjótast út, eða þarna er það rekið á dyr, gæti kanske verið rjettara að segja. Offitan kemur æfinlega af því að Ifkaminn getur ekki komið frá sjer afgangnum af fæðu þeirri, sem hann neytir og blóðið flyt- ur út f alla hans parta. Blóðið tekur við fæðunni f þörmunum cða veggjum þarmanna, þegar þessir ötsmáu separ (intestinal villi) eru búnir að ummynda hana og gjöra þessa smáu líkami hennar úr dýra eða juita rfkinu að efnum eður hlutum, sem geta samlagast lfkama mannsins, eða með öðrum orðum gjöra þá hæfilega til nær- ingar, til að byggja upp lfkamann. Þarna eru bæði proteids (vöðva efni), og fita, mjólkursykur og margt annað. Þetta flytja blóðkornin alt út um líkamann til að næra alla hans smáu, en ótöl- ulegu mörgu borgara. Þctta er feikna mikill farmur. En stund- uin gctur hann orðið nógu mikill og þegar þessar lestir þessara 75 trilióna blóðkorna eru komnar með flutning sinn út í ystu æs- ar, inn á hvcrt heimiii, út í hvern dal og annes, inn í hvern dal-

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.