Fróði - 01.03.1913, Page 52

Fróði - 01.03.1913, Page 52
244 PllÓÐJ Af pessu fáa sem hjer hefir' vévlð drepið á, má glöggt sjá, hve jurtaríkið er auðugt af fa?ðu, fæðuefnum og drvkkjaefmun, sem öldungis óhæf eru til nautnar einvörðungu. Enn mætti benda á eitt atriði ísambandi við jurta-eitrin —sem auðvitað eru baði arseník oíi. eiturtegundii— nefnilega einkaleyfis- meðala liúmbúgið og augl/singar jreirra sem gefa J>au út. Fátt er altíðara en að alpyðunni sje talin trú um að j>etta eða hitt einkalyfið (Patent medieine) sje algjörlega 'lahð til úr jurtaefnum og j>ví als- kostar hættuláust og óliult til brúkunar fyrir börn og fullorðna. Verð Ur slíkri fjarstæðti aldrei of 'alvarlega rnótmælt, j>ví inargt af hinum bestu en jafnframt hættulegustu lyfjum eru jurtalyf og nrörg [>eirra er liannað með lögum að selja nema læknurn eða með læknis ráði. — I>að má ganga út frn [>ví sem líklegu að minsta kosti, að lýfja auglýsendur, setn fjessa-í fjarstæðu staðhæfingar gjöra, sjeu ftirnað tVeggja- Ijelegir "fúskarar” eða nrjög samviskusljóvir eða hvorttveggjftj og ætti efeki fóik að treysta þeibha lyfjum nje brúka Juuij ef aniiars er kustur.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.