Fróði - 01.03.1913, Page 54

Fróði - 01.03.1913, Page 54
246 FRÓÐI Amerfku hafa menn vjelar til þess, sem hreinsa 1000- 1 ',00 hushel íi tlag En svo \ ar þrt oftast ókostur með þessu, þvf að inenn þeir, sem hrfsmjrtnin seldu, vildu lAta þau lfta fallega og ffnlega fit, svo að þau yrðn sem girnilegust og híifðu sjer«takar vjelar til þess, að prtlera þau, en hugsuðu ekki um þa'ð, að við það tfiþuðu hrfsgrjónin rnikln af nærmgarefnum sfnum og urðu jafnvel oft skaðleg fyrir heilsu manna. Þeir fara þannig að þvf, að þeir hreinsa hveitið fyrst, til þess að ná af þvf hýðinu og braninu, sfðan láta þeir það ganga f gegn um vjel sem srtpar af þvf nokkru af hveitinu, er kallast “polish". Sfðan láta þeir hveitið f varma sfvalninga, sem rúma nál.egt 100 bnshel og hafa í þeim töluvert af ‘'ghicose’’ eða paraffm og infilm- kendu efni er “talc’’ nefnist. Þegar nfi -sfvalningar þessir ineð hveitinu 1 snfiast með feykihraða, þá löðrast hrfsgrjrtnin f paraffm feitinni og íestist þá þetta hið r álmkenda efni á hverju grjóni. Segja þeir sjer fil málsbóta, að þetta verji grjónin pöddum. Þeir \ ilja þó ekki eta grjónin. Eklci er h.ægt að þvo af hfið þessa sem kemur á grjónin með köldu vatni. En rtmögulegt er nolckrum manni að melta hana. Og ekki losnar hún fyrri, en hrfsgrjónin eru soðin. ÞaU eru þvf alveg Öhæfileg handa börnum eða sjfikl- ingum. Munurinn á hrnum póleruðu og rtpóleruðu hrfsgrjónum er þessi: HOLDGJAFI FITA SYKUR LÍNSTEKK JA Prtleruð 779 0.28 073 79.61 Óprtleruð 8.33 I 65 0,69 76.74 Af þessu sjá menn að holdgjafa efnin minka og fitan nærri hverfur við póleringuna. En f stað fitunnar og holdgjafans er komið rtmeltanlegt efni, Og þetta er aðeins gjört til þess að

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.