Fróði - 01.03.1913, Qupperneq 59

Fróði - 01.03.1913, Qupperneq 59
FRÓÐI 251 Seinust af ættinni. ---:0:--— Bj’ltingainennirnir höfðu kveikt í ln'illinni á haustkvelíái einu, og þegar tunglið var koinið upp \’ar hið gamla höfuðbðl Lissac's •ættarinnar öskuhrúga ein og rauk ör ríistunum en í kringum deyjandi eldana og rjúkandi rústirnar dönsuðu tryltar og æðis- gengnar mannsmyndir eins og púlcar f hinum neðri heirnum. Greifinn og sonur hans höfðu látisi f eldmum. Þeir kusu að verjast og deyja heldur en að falla f hendur hinna miskunariausu ðvina sinna. Hún \uu hötnð, Lissac-ættin, af bændagönnunum, landsetum þeirra. Ba-ndurnir máttu ekki slá hveit ð sitt cða hafrana fyrri en heriamaðurinn, landsdrottinn þeirra, Itafði lokið við að skjóta akurhænurnar. Og þá var uppskeran oft orðin önýt, alt fallið. S\'o urðu bændurnir oft að yfirgefa akra sfna og vinna á landi herramannsins. Og margar voru fleiri ástæðurnar og meiri fyrir hatri bændanna \ ið landsdrottinn sinn. Og synir hans báðir. Mönnum stóð af þeim viðbjóður og ótti, ölluin landsetum greifadæmisins. Þetta var rjett um stjórnarbyltinguna miklu f Frakklandi fyrir rúmum ioo árurn. Og gre.faftúin var bæði hrokafull og drambsöm og hafði aldrei reynt að vinna ást þessara leiguliða, sem svo lengi höfðu orðið að stynja uudir oki Lissac’s ættarinnar. En nú var greifinn og greifafrúin og báðir synir þeirra dauðir. Hefndin hafði grúft sig yfir hina hötuðu ætt Þá vildi það svo til þetta sorglega kvöld, að hún Valerie de Lissac kom heim úr veislu frá fjarlægri höllu, heimili Chesnay- ættarinnar og hintl ungi Aubert (auðbjartur) La Chesnaye reið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.